Halla Þórðardóttir | [ Íd ] Íslenski dansflokkurinn

Halla Þórðardóttir

Dansari hjá Íslenska dansflokknum síðan 2013.

Þjóðerni: Íslensk

Menntun: Listdansskóli Íslands. The Ailey School 2008-2009. Listaháskóli Íslands 2010-2013.

Starfsreynsla: Með Íslenska dansflokknum hefur Halla unnið með danshöfundunum Brian Gerke, Valgerði Rúnarsdóttur, Jo Strømgren, Helenu Jónsdóttur og Frank Fannari Pedersen.  Hún hefur sýnt þrisvar sinnum á Reykjavík Dance Festival, 2011 í Vorblóti Helenu Jónsdóttur, 2013 í verkinu Á F E R Ð eftir Sögu Sigurðardóttur og Margréti Bjarnadóttur og 2014 í verkinu REIÐ eftir Sveinbjörgu Þórhallsdóttur og Steinunni Ketilsdóttur.  Halla dansaði einnig í dansmyndinni The Sacred Wood, 1882 eftir Elísabetu Birtu Sveinsdóttur sem keppti til verðlauna á Artic Heat Film Festival 2014.

Halla er tvíburi og mikil tilfinningavera sem tárast yfir hlutum eins og næturhimninum, óréttlæti og Snæfellsjökli.

IDC on tour

9. & 10. May 2019 // Aarhus, Bora Bora – SPOR festival // No Tomorrow

24. May 2019 // Gothenburg Concert Hall – POINT festival // AION

sadsad