Allegro con Brio | [ Íd ] Íslenski dansflokkurinn

Eldri Verk

Allegro con Brio

Frumsýnt 22. nóvember 2012

Danshöfundur: Karl Friðrik Hjaltason

Music: Dmitri Shostakovich

Ljósahönnun:

Umsjón búninga og hönnun: Agnieszka Baranowska og Júlíanna Lára Steingrímsdóttir

Æfingastjóri: Hlín Diego Hjálmarsdóttir

 

Eitt af fjórum verkum á kvöldinu “Á nýju sviði”

 

Fólk streymir stanslaust inn og út úr lífi okkar þar sem við sjálf mörkum miðju alheimsins. Við erum sífellt í kapp við tímann sem er þó á öðrum nótum. Lífið er oft fyrirsjáanlegt en stundum hendir það einhverju óvæntu í okkur, oft þegar verst liggur við. Dansverkið er samið utan um tónverk Dmitri Shostakovich og reynir að draga fram upplifun danshöfundar af tónsmíðum Shostakovich.

Íd á ferð og flugi

26. & 27. May  2017 // Utrecht – Spring Festival // FÓRN

20. June 2017 // Harstad, Artic Arts Festival // FÓRN

12.júlí 2017 // Amsterdam, Julidans // Black Marrow

18. & 19. ágúst 2017 //  London, Southbank Centre // FÓRN

8., 9. & 10. september 2017// Tanzhaus, Dusseldorf //FÓRN

18. & 19. nóvember 2017 // Kunstcentrum, BUDA, Kortrijk  // FÓRN

16. & 17. febrúar 2018 // Teatro Arriaga, Bilbao // Black Marrow

5. & 6. maí 2018 // Onassis Cultural Centre, Aþenu // FÓRN

27., 28. & 29 maí 2018 // Festival TransAmeriques, Quebec // Union of the North

20.-30. maí 2018 // Garage Museum of Contemporary Art, Moscow // Union of the North

7. júlí 2018 // Low Light Festival, Queenscliff, Melbourne // Union of the North, Dies Irae & Örævi

sadsad