Berserkir | [ Íd ] Íslenski dansflokkurinn

Eldri Verk

Berserkir

Frumsýnt 8. febrúar 2014.

Hugmynd: Lene Boel

Danshöfundur: Lene Boel

Tónlist: Rex Caswell

Ljósahönnun: Jesper Kongshaug

Búningahönnun: Dorte Thorsen

Umsjón búninga: Guðlaug Elsa Árnadóttir

Dansarar: Berglind Rafnsdóttir, Brian Gerke, Einar Nikkerud, Ellen Margrét Bæhrenz, Guillermo Millán, Halla Þórðardóttir, Hjördís Lilja Örnólfsdóttir, Karl Friðrik Hjaltason, Leifur Eiríksson og Nicholas Fishleigh

Eitt af þremur verkum á kvöldinu “Þríleikur”.

Berserkir; Villtir sem úlfar, ljúfir sem lömb, er undir áhrifum frá norrænni goðafræði, straumum og ógnvænlegri náttúru. Verkið er magnþrungin blanda break, nútímadans og ballett með akróbatísku tvisti.
Átta sterkir einstaklingar mynda ættbálk byggðan á trausti, heiðri og viljastyrk þar sem hráir, dularfullir og húmorískir leikar stríðs og ástar eiga sér stað. Berserkir tengir saman áttundu öldina og nútímann þar sem innblástur er sóttur til víkinga frá fornöld og í leiki nútímans.

Íd á ferð og flugi

26. & 27. May  2017 // Utrecht – Spring Festival // FÓRN

20. June 2017 // Harstad, Artic Arts Festival // FÓRN

12.júlí 2017 // Amsterdam, Julidans // Black Marrow

18. & 19. ágúst 2017 //  London, Southbank Centre // FÓRN

8., 9. & 10. september 2017// Tanzhaus, Dusseldorf //FÓRN

18. & 19. nóvember 2017 // Kunstcentrum, BUDA, Kortrijk  // FÓRN

16. & 17. febrúar 2018 // Teatro Arriaga, Bilbao // Black Marrow

5. & 6. maí 2018 // Onassis Cultural Centre, Aþenu // FÓRN

27., 28. & 29 maí 2018 // Festival TransAmeriques, Quebec // Union of the North

20.-30. maí 2018 // Garage Museum of Contemporary Art, Moscow // Union of the North

7. júlí 2018 // Low Light Festival, Queenscliff, Melbourne // Union of the North, Dies Irae & Örævi

sadsad