BLÆÐI með 3 Grímur | [ Íd ] Íslenski dansflokkurinn

Fréttir

BLÆÐI með 3 Grímur

BLÆÐI með 3 Grímur

þrjár grímurSýning Íslenska dansflokksins BLÆÐI: obsidian pieces hlaut þrjú Grímuverðlaun þann 16. maí síðastliðinn. Ben Frost var verðlaunaður fyrir tónlist sína í Black Marrow, Damien Jalet var valinn danshöfundur ársins fyrir Les Médusées og Þyri Huld Árnadóttir var valin dansari ársins.

Við erum í skýjunum með þau viðbrögð sem þessi sýning okkar hefur fengið og höfum við því ákveðið að vera með tvær aukasýningar, 30. ágúst og 6. september.

Íd ungmennakort

Tvær sýningar Íd á aðeins 2.900 kr.

Með Íd ungmennakorti færðu 70% afslátt af miðum á tvær uppfærslur Íd í Borgarleikhúsinu.

Fyrir 25 ára og yngri.

TRYGGÐU ÞÉR ÍD UNGMENNAKORT HÉR

Vinafélag Íd

Vilt þú taka þátt í því að styðja við bakið á framþróun íslenskrar dansmenningar?

Íslenski dansflokkurinn hefur sett á legg vinafélag fyrir alla þá sem  láta sig starfsemi dansflokksins varða.

Félagið mun standa fyrir opnum æfingum, kynningum á verkum, umræðum eftir sýningar og árlegum kynningarkokteil.

Allir geta orðið meðlimir í Vinafélaginu og hægt er að skrá sig með því að senda póst á vinafelag@id.is.

Árgjald Vinafélagsins er 3.500 kr.

sadsad