Sýningarárið 2020-2021 | [ Íd ] Íslenski dansflokkurinn

Sýningarárið 2020-2021

BALL

Frumsýningardagur: 12. maí
Danshöfundar: Alexander Roberts & Ásrún Magnúsdóttir

Dansinn á ekki að snúast um afburðartækni eða ómælda hæfileika hvers og eins heldur um upplifunina á því að dansa alla þessa dansa saman.

Glæný danssýning eftir Alexander Roberts og Ásrúnu Magnúsdóttur

Kaupa miða

ÆVI

Frumsýningardagur: 5. sept - 11. sept - 13. sept - 23. sept. - 13. okt
Danshöfundur: Inga Maren Rúnarsdóttir

Oftast er hún löng, stundum er hún styttri. Við förum okkar eigin leið, hvert og eitt okkar, í okkar eigin vegferð, eigum okkar eigin ævi.

Nýtt verk eftir danshöfundinn Ingu Maren Rúnarsdóttur.

Kaupa miða

RHYTHM OF POISON

Frumsýningardagur: 2021
Danshöfundar: Elina Pirinen

Fjörug og hrífandi tjáningarveisla.

Nýtt verk eftir finnska danshöfundinn Elina Pirinen.

Kaupa miða

BLACK MARROW

Frumsýningardagur: 9. júní
Danshöfundur: Erna Ómarsdóttir & Damien Jalet

Black Marrow er nútíma helgiathöfn út frá hinu forna sambandi mannsins við náttúruna.

Kaupa miða

AIŌN

Frumsýningardagur: 5. nóvember
Danshöfundar: Erna Ómarsdóttir og Anna Þorvaldsdóttir

AIŌN sló í gegn í Gautaborg.

Núna á Íslandi með Sinfóníuhljómsveit Íslands.

Kaupa miða

RÓMEÓ <3 JÚLÍA

Frumsýningardagur: TBC
Danshöfundar: Erna Ómarsdóttir og Halla Ólafsdóttir

Klassísk saga Shakespeares við sígilda tónlist Sergei Prokofiev.

Sýnt á Listahátíð í Reykjavík.

Kaupa miða

Vinafélag Íd

Vilt þú taka þátt í því að styðja við bakið á framþróun íslenskrar dansmenningar?

Íslenski dansflokkurinn hefur sett á legg vinafélag fyrir alla þá sem  láta sig starfsemi dansflokksins varða.
Félagið mun standa fyrir opnum æfingum, kynningum á verkum, umræðum eftir sýningar og árlegum kynningarkokteil.
Allir geta orðið meðlimir í Vinafélaginu og hægt er að skrá sig með því að senda póst á vinafelag@id.is.

Árgjald Vinafélagsins er 3.500 kr.

sadsad