Sýningarárið 2018-2019 | [ Íd ] Íslenski dansflokkurinn

Sýningarárið 2018-2019

Dísablót

Frumsýningardagur: 17. nóvember
Danshöfundar: Steinunn Ketilsdóttir, Erna Ómarsdóttir og Valdimar Jóhannsson

Tvö ný íslensk verk við nýja íslenska tónlist

Kaupa miða

Fórn

Frumsýningardagur: 12. desember
Danshöfundar: Erna Ómarsdóttir og Valdimar Jóhannsson í samvinnu við Matthew Barney, Gabríelu Friðriksdóttur, Ragnar Kjartansson og Margréti Bjarnadóttur.

Metnaðarfull hátíð þar sem dans, myndlist, tónlist og leikur mynda heildstæða veröld.

Kaupa miða

um hvað syngjum við

Frumsýningardagur: 8. febrúar
Danshöfundur: Pieter Ampe

Það er fallegt að syngja spurningarnar sem við stöndum frammi fyrir, dansa þær.

Kaupa miða

Íd árskort

Tvær sýningar Íd á aðeins 7.500 kr.

Með Íd árskorti færðu 36% afslátt af miðum á Dísablót og Um hvað syngjum við.

Tryggðu þér Íd árskort HÉR eða í síma 568 8000.

Vinafélag Íd

Vilt þú taka þátt í því að styðja við bakið á framþróun íslenskrar dansmenningar?

Íslenski dansflokkurinn hefur sett á legg vinafélag fyrir alla þá sem  láta sig starfsemi dansflokksins varða.

Félagið mun standa fyrir opnum æfingum, kynningum á verkum, umræðum eftir sýningar og árlegum kynningarkokteil.

Allir geta orðið meðlimir í Vinafélaginu og hægt er að skrá sig með því að senda póst á vinafelag@id.is.

Árgjald Vinafélagsins er 3.500 kr.

sadsad