Verkefnaskrá | [ Íd ] Íslenski dansflokkurinn

Verkefnaskrá

Pottþétt myrkur

Danshöfundar Erna Ómarsdóttir og Valdimar Jóhannsson

Lokakafli í fjórleik þar sem myrkrið og berskjaldaður líkaminn er hafður að leiðarljósi við tónlist Sigur Rósar

Verk nr. 1

Danshöfundur Steinunn Ketilsdóttir

Hvernig verður dans verk? Hvers megum við vænta?

Myrkrið faðmar

Danshöfundar Erna Ómarsdóttir og Valdimar Jóhannsson

A midwinter night's dream with new music by Sigur Rós

Hin lánsömu

Danshöfundur Anton Lachky

Kraftmikið og kómískt dansverk fyrir alla fjölskylduna.

The Great Gathering

Danshöfundar Ásrún Magnúsdóttir og Alexander Roberts

Ókeypis danssýning á Eiðistorgi

Brot úr myrkri

Danshöfundar Erna Ómarsdóttir og Valdimar Jóhannsson

Íslenski dansflokkurinn og Sigur Rós á Listahátíð í Reykjavík

No Tomorrow

Danshöfundar Ragnar Kjartansson og Margrét Bjarnadóttir

Sýning ársins 2017 - aðeins sýnd einu sinni.

SÝNINGUM ER LOKIÐ

Norður og niður

Danshöfundar Erna Ómarsdóttir, Valdimar Jóhannsson, Alexander Roberts og Ásrún Magnúsdóttir.

Harpa tekin yfir milli jóla og nýárs

SÝNINGUM ER LOKIÐ

Óður og Flexa halda afmæli

Danshöfundar Hannes Þór Egilsson og Þyri Huld Árnadóttir

"Mikill hlátur var meðal áhorfenda sem spönnuðu mjög breiðan aldurshóp" KHV - Fréttablaðið

SÝNINGUM ER LOKIÐ

Da Da Dans

Danshöfundar Inga Huld Hákonardóttir og Rósa Ómarsdóttir

100 ára afmæli dadaismans

SÝNINGUM ER LOKIÐ

Neon

Danshöfundur Hannes Þór Egilsson

Okkur langar bara að dansa!

Sónar Reykjavík – All inclusive

Danshöfundur Martin Kilvady

"Kóreógrafían var skemmtileg og dýnamísk, samræður skemmtilegar og dansararnir frábærir" Anna Manning í Grapevine

SÝNINGUM LOKIÐ

Black Marrow

Danshöfundar Erna Ómarsdóttir og Damien Jalet

Frumsýnt 19. maí 2015

★★★★★

"hélt áhorfandanum föngnum svo mjög að á tímabilum óttaðist maður að maður gleymdi að anda" - SGM Fréttablaðið

KAFLI 2: OG HIMINNINN KRISTALLAST

Danshöfundur Sigga Soffía Níelsdóttir

Upplifðu flugeldadansverk í fyrsta skiptið í íslensku leikhúsi þegar flugeldasýningin Stjörnubrim verður endursköpuð í dansi.

SÝNINGUM LOKIÐ

Liminal

Danshöfundur Karol Tyminski

★★★★ 1/2

Margrét Áskelsdóttir, Morgunblaðið11.02.2015

BLÆÐI : obsidian pieces

Danshöfundar Damien Jalet, Sidi Larbi Cherkaoui og Erna Ómarsdóttir

Margrómuð verðlaunasýning eftir heimsþekkta danshöfunda.

SÝNINGUM LOKIÐ

F A R A N G U R

Danshöfundur Valgerður Rúnarsdóttir í samvinnu við dansarana

★★★★

"Farangur er áferðarfallegt og heilsteypt verk og sannar hvað Valgerður er fær danshöfundur."

Sesselja B. Magnúsdóttir, Fréttablaðið 10.02.2014

Tímar

Danshöfundur Helena Jónsdóttir

Eitt af tveimur verkum á kvöldinu "Tímar"

Sentimental, Again

Danshöfundur Jo Strömgren

"Jo er greinilega bæði skapandi og frumlegur, hristir fram úr erminni frumlegan gjörning, sem nýtir mannslíkamann til hins ítrasta og gerir kröfur, sem hljóta að vera ögrandi fyrir dansarana"

Bryndís Schram - Pressan 15.10.2013

Transaquania-Into Thin Air

Danshöfundur Erna Ómarsdóttir, Damien Jalet og Gabríela Friðriksdóttir í samvinnu við dansarana

Sjálfstætt framhald af hinu óvenjulega verki „Transaquania - Out of the Blue“.

Íd árskort

Tvær sýningar Íd á aðeins 7.500 kr.

Með Íd árskorti færðu 36% afslátt af miðum á Dísablót og Um hvað syngjum við.

Tryggðu þér Íd árskort HÉR eða í síma 568 8000.

Vinafélag Íd

Vilt þú taka þátt í því að styðja við bakið á framþróun íslenskrar dansmenningar?

Íslenski dansflokkurinn hefur sett á legg vinafélag fyrir alla þá sem  láta sig starfsemi dansflokksins varða.

Félagið mun standa fyrir opnum æfingum, kynningum á verkum, umræðum eftir sýningar og árlegum kynningarkokteil.

Allir geta orðið meðlimir í Vinafélaginu og hægt er að skrá sig HÉR.

Árgjald Vinafélagsins er 3.500 kr.

sadsad