Verkefnaskrá | [ Íd ] Íslenski dansflokkurinn

Verkefnaskrá

Um hvað syngjum við

Danshöfundur Pieter Ampe í samstarfi við dansara Íd

Það er fallegt að syngja spurningarnar sem við stöndum frammi fyrir, dansa þær.

Pottþétt myrkur

Danshöfundar Erna Ómarsdóttir og Valdimar Jóhannsson

Lokakafli í fjórleik þar sem myrkrið og berskjaldaður líkaminn er hafður að leiðarljósi við tónlist Sigur Rósar

Verk nr. 1

Danshöfundur Steinunn Ketilsdóttir

Hvernig verður dans verk? Hvers megum við vænta?

Óður og Flexa: Rafmagnað ævintýri

Danshöfundar Hannes Þór Egilsson og Þyri Huld Árnadóttir

★★★★

"Þessi sýning var allsherjar húllumhæ, fjör og kraftur.." - SGM/Fréttablaðið

SÝNINGUM LOKIÐ

Brot úr myrkri

Danshöfundar Erna Ómarsdóttir og Valdimar Jóhannsson

Íslenski dansflokkurinn og Sigur Rós á Listahátíð í Reykjavík

Hin lánsömu

Danshöfundur Anton Lachky

Kraftmikið og kómískt dansverk fyrir alla fjölskylduna.

Örævi

Danshöfundar Valdimar Jóhannsson, Erna Ómarsdóttir og Pierre-Alain Giraud í samstarfi við dansara Íd

Líkaminn sem fallegt landslag - sérkennilegt og framandi.

Myrkrið faðmar

Danshöfundar Erna Ómarsdóttir og Valdimar Jóhannsson

Við vetrarsólstöður þegar nóttin er sem lengst og þögnin er ærandi, brýst í gegn há og magnþrungin rödd Íslenska dansflokksins við nýja tónlist Sigur Rósar.

Union of the North

Danshöfundar Erna Ómarsdóttir, Valdimar Jóhannsson and Matthew Barney

Hér er venjulegt, vinnandi fólk í mynd; fylgjendur fornra helgisiða sem snúið er á hvolf.

No Tomorrow

Danshöfundar Ragnar Kjartansson og Margrét Bjarnadóttir

Sýning ársins 2017 - aðeins sýnd einu sinni.

Shrine

Danshöfundar Erna Ómarsdóttir og Valdimar Jóhannsson í samvinnu við dansara Íd

Vertu velkominn í musterið okkar.

Dies Irae

Danshöfundar Gabríela Friðriksdóttir

Framtíðin speglar sig í fortíðinni, núið áralaus bátur á lygnu vatni.

Óður og Flexa halda afmæli

Danshöfundar Hannes Þór Egilsson og Þyri Huld Árnadóttir

"Mikill hlátur var meðal áhorfenda sem spönnuðu mjög breiðan aldurshóp" KHV - Fréttablaðið

Da Da Dans

Danshöfundar Inga Huld Hákonardóttir og Rósa Ómarsdóttir

100 ára afmæli dadaismans.

Neon

Danshöfundur Hannes Þór Egilsson

Okkur langar bara að dansa!

What a feeling

Danshöfundar Halla Ólafsdóttir og Lovísa Ósk Gunnarsdóttir

Þema sýningarinnar er dansarinn sjálfur og verða ólíkar leiðir notaðar til að skoða hans innri rödd; þarfir hans og langanir, einlægni og þrár.

Black Marrow

Danshöfundar Erna Ómarsdóttir og Damien Jalet

Frumsýnt 19. maí 2015

★★★★★

"hélt áhorfandanum föngnum svo mjög að á tímabilum óttaðist maður að maður gleymdi að anda" - SGM Fréttablaðið

KAFLI 2: OG HIMINNINN KRISTALLAST

Danshöfundur Sigga Soffía Níelsdóttir

Upplifðu flugeldadansverk í fyrsta skiptið í íslensku leikhúsi þegar flugeldasýningin Stjörnubrim verður endursköpuð í dansi.

Liminal

Danshöfundur Karol Tyminski

★★★★ 1/2

Margrét Áskelsdóttir, Morgunblaðið11.02.2015

Íd árskort

Tvær sýningar Íd á aðeins 7.500 kr.

Með Íd árskorti færðu 36% afslátt af miðum á Dísablót og Um hvað syngjum við.

Tryggðu þér Íd árskort HÉR eða í síma 568 8000.

Vinafélag Íd

Vilt þú taka þátt í því að styðja við bakið á framþróun íslenskrar dansmenningar?

Íslenski dansflokkurinn hefur sett á legg vinafélag fyrir alla þá sem  láta sig starfsemi dansflokksins varða.

Félagið mun standa fyrir opnum æfingum, kynningum á verkum, umræðum eftir sýningar og árlegum kynningarkokteil.

Allir geta orðið meðlimir í Vinafélaginu og hægt er að skrá sig með því að senda póst á vinafelag@id.is.

Árgjald Vinafélagsins er 3.500 kr.

sadsad