Verkefnaskrá | [ Íd ] Íslenski dansflokkurinn

Verkefnaskrá

Myrkrið faðmar

Danshöfundar Erna Ómarsdóttir og Valdimar Jóhannsson

A midwinter night's dream with new music by Sigur Rós

Fórn

Danshöfundar Erna Ómarsdóttir og Valdimar Jóhannsson í samvinnu við Matthew Barney, Gabríelu Friðriksdóttur, Ragnar Kjartansson og Margréti Bjarnadóttur.

Metnaðarfull hátíð þar sem dans, myndlist, tónlist og leikur mynda heildstæða veröld.

Óður og Flexa halda afmæli

Danshöfundar Hannes Þór Egilsson og Þyri Huld Árnadóttir

"Mikill hlátur var meðal áhorfenda sem spönnuðu mjög breiðan aldurshóp" KHV - Fréttablaðið

SÝNINGUM ER LOKIÐ

Da Da Dans

Danshöfundar Inga Huld Hákonardóttir og Rósa Ómarsdóttir

100 ára afmæli dadaismans

SÝNINGUM ER LOKIÐ

Neon

Danshöfundur Hannes Þór Egilsson

Okkur langar bara að dansa!

Sónar Reykjavík – All inclusive

Danshöfundur Martin Kilvady

"Kóreógrafían var skemmtileg og dýnamísk, samræður skemmtilegar og dansararnir frábærir" Anna Manning í Grapevine

SÝNINGUM LOKIÐ

Black Marrow

Danshöfundar Erna Ómarsdóttir og Damien Jalet

Frumsýnt 19. maí 2015

★★★★★

"hélt áhorfandanum föngnum svo mjög að á tímabilum óttaðist maður að maður gleymdi að anda" - SGM Fréttablaðið

KAFLI 2: OG HIMINNINN KRISTALLAST

Danshöfundur Sigga Soffía Níelsdóttir

Upplifðu flugeldadansverk í fyrsta skiptið í íslensku leikhúsi þegar flugeldasýningin Stjörnubrim verður endursköpuð í dansi.

SÝNINGUM LOKIÐ

Blýkufl

Danshöfundur Saga Sigurðardóttir

★★★★

Sesselja B. Magnúsdóttir, Fréttablaðið 11.02.2015

"Íslenski dansflokkurinn sýndi það enn og aftur hversu sterkir dansarar flokksins eru og hversu færir þeir eru um að takast ólík verkefni á hendur"

Margrét Áskelsdóttir, Morgunblaðið 11.02.2015

Liminal

Danshöfundur Karol Tyminski

★★★★ 1/2

Margrét Áskelsdóttir, Morgunblaðið11.02.2015

BLÆÐI : obsidian pieces

Danshöfundar Damien Jalet, Sidi Larbi Cherkaoui og Erna Ómarsdóttir

Margrómuð verðlaunasýning eftir heimsþekkta danshöfunda.

SÝNINGUM LOKIÐ

Meadow

Danshöfundur Brian D. Gerke

★★★★

"Meadow var fagurt og heilsteypt verk og á vonandi langa lífdaga fyrir höndum"

Sesselja Magnúsdóttir Fréttablaðið 27/10 2014

EMO1994

Danshöfundur Ole Martin Meland

★★★★

"váá upplifun, ekkert smá kúl og töff"

Sesselja Magnúsdóttir Fréttablaðið 27/10 2014.

Giselle

Danshöfundar Halla Ólafsdóttir og John Moström

Fyrir alla þá sem elska ballett, cyberpönk, Celine Dion, J.S Bach, Rihanna og samtímadans.

SÝNINGUM LOKIÐ

F A R A N G U R

Danshöfundur Valgerður Rúnarsdóttir í samvinnu við dansarana

★★★★

"Farangur er áferðarfallegt og heilsteypt verk og sannar hvað Valgerður er fær danshöfundur."

Sesselja B. Magnúsdóttir, Fréttablaðið 10.02.2014

Tímar

Danshöfundur Helena Jónsdóttir

Eitt af tveimur verkum á kvöldinu "Tímar"

Sentimental, Again

Danshöfundur Jo Strömgren

"Jo er greinilega bæði skapandi og frumlegur, hristir fram úr erminni frumlegan gjörning, sem nýtir mannslíkamann til hins ítrasta og gerir kröfur, sem hljóta að vera ögrandi fyrir dansarana"

Bryndís Schram - Pressan 15.10.2013

Transaquania-Into Thin Air

Danshöfundur Erna Ómarsdóttir, Damien Jalet og Gabríela Friðriksdóttir í samvinnu við dansarana

Sjálfstætt framhald af hinu óvenjulega verki „Transaquania - Out of the Blue“.

Væntanlegar sýningaferðir

26. & 27. May  2017 // Utrecht – Spring Festival // FÓRN

20. June 2017 // Harstad, Artic Arts Festival // FÓRN

12.júlí 2017 // Amsterdam, Julidans // Black Marrow

18. & 19. ágúst 2017 //  London, Southbank Centre // FÓRN

8., 9. & 10. september 2017// Tanzhaus, Dusseldorf //FÓRN

18. & 19. nóvember 2017 // Kunstcentrum, BUDA, Kortrijk  // FÓRN

16. & 17. febrúar 2018 // Teatro Arriaga, Bilbao // Black Marrow

5. & 6. maí 2018 // Onassis Cultural Centre, Aþenu // FÓRN

sadsad