Dísablót | [ Íd ] Íslenski dansflokkurinn

Íslenski dansflokkurinn frumsýnir tvö ný íslensk dansverk á SPECTACULAR í nóvember á Nýja sviði Borgarleikhússins.

Verk nr. 1 eftir Steinunni Ketilsdóttur við frumsamda tónlist Áskels Harðarsonar.
Frekari upplýsingar um Verk nr. 1.

Pottþétt myrkur eftir Ernu Ómarsdóttur og Valdimar Jóhannsson er lokakaflinn í fjórleik þeirra þar sem myrkrið og berskjaldaður líkaminn er hafður að leiðarljósi.
Frekari upplýsingar um Pottþétt myrkur.

Íd árskort

Tvær sýningar Íd á aðeins 7.500 kr.

Með Íd árskorti færðu 36% afslátt af miðum á Dísablót og Um hvað syngjum við.

Tryggðu þér Íd árskort HÉR eða í síma 568 8000.

Vinafélag Íd

Vilt þú taka þátt í því að styðja við bakið á framþróun íslenskrar dansmenningar?

Íslenski dansflokkurinn hefur sett á legg vinafélag fyrir alla þá sem  láta sig starfsemi dansflokksins varða.

Félagið mun standa fyrir opnum æfingum, kynningum á verkum, umræðum eftir sýningar og árlegum kynningarkokteil.

Allir geta orðið meðlimir í Vinafélaginu og hægt er að skrá sig HÉR.

Árgjald Vinafélagsins er 3.500 kr.

sadsad