Gagnrýni

Fréttablaðið 11.02.2015

Fréttablaðið 11.02.2015

Taugar er ögrandi og áhugaverð sýning sem ýtir við hugmyndum áhorfandans um hvaða hreyfiefni er boðlegt á sviði.

Söngur dansaranna kom einstaklega vel út og gaf tóninn fyrir anda verksins. Það er áhugavert að sjá hvernig röddin er orðin hluti af tækni dansaranna því fyrir nokkrum árum, fyrst þegar farið var að láta dansara tala og syngja á sviðinu, fór vankunnátta þeirra í þeirri list ekki á milli mála. 

Höfundur: Sesselja Magnúsdóttir

Forsölutilboð á BLÆÐI: obsidian pieces

Til og með 5. maí getur þú tryggt þér miða á þetta stórfenglega danskvöld á aðeins kr. 3.500 (almennt verð er kr. 4.500).

Smelltu hér til að tryggja þér miða á BLÆÐI: obisidian pieces á 29. Listahátíð í Reykjavík.

Danskort Íslenska dansflokksins

Sparaðu með danskorti Íd – rúmlega 35% ódýrara

Íslenski dansflokkurinn gefur áhorfendum kost á að kaupa danskort sem inniheldur miða á allar þrjár uppfærslur flokksins í vetur fyrir aðeins 8.900. Ef greitt er fullt verð fyrir allar sýningarnar er verðið 14.000 og er þetta því töluverð búbót fyrir dansáhugafólk.

Hafið samband við miðasölu Borgarleikhússins til að tryggja ykkur Danskort Íd í síma 568 8000

sadsad