Gleðilegt ár | [ Íd ] Íslenski dansflokkurinn

Eldri Verk

Gleðilegt ár

Frumsýnt: 24. febrúar 2006

Danhöfundur: Rui Horta

Sviðsmynd: Rui Horta

Búningar og leikmunir: Elín Edda Árnadóttir

Ljósahönnun: Rui Horta

Gleðilegt ár! Gleðilegt allt sem þú hefur alltaf viljað en munt aldrei fá! Gleðileg ný loforð, sem þú veist að þú munt ekki efna, jafnvel á meðan þú gefur þau. Gleðilegt bros, gleðilegt stríð og gleðilega sambúð, en kannski ekki jafn gleðilegt að hleypa öðru fólki inn á þitt svæði.

Rui Horta

Íd á ferð og flugi

26. & 27. May  2017 // Utrecht – Spring Festival // FÓRN

20. June 2017 // Harstad, Artic Arts Festival // FÓRN

12.júlí 2017 // Amsterdam, Julidans // Black Marrow

18. & 19. ágúst 2017 //  London, Southbank Centre // FÓRN

8., 9. & 10. september 2017// Tanzhaus, Dusseldorf //FÓRN

18. & 19. nóvember 2017 // Kunstcentrum, BUDA, Kortrijk  // FÓRN

16. & 17. febrúar 2018 // Teatro Arriaga, Bilbao // Black Marrow

5. & 6. maí 2018 // Onassis Cultural Centre, Aþenu // FÓRN

27., 28. & 29 maí 2018 // Festival TransAmeriques, Quebec // Union of the North

20.-30. maí 2018 // Garage Museum of Contemporary Art, Moscow // Union of the North

7. júlí 2018 // Low Light Festival, Queenscliff, Melbourne // Union of the North, Dies Irae & Örævi

sadsad