Hel haldi sínu | [ Íd ] Íslenski dansflokkurinn

Eldri Verk

Hel haldi sínu

Frumsýnt 5. október 2012

Danshöfundur: Jérôme Delbey

Tónlist: Richard Strauss og Anna Þorvaldsdóttir

Ljósahönnun: Magnús Helgi Kristjánsson

Búningahönnun og leikmynd: Jérôme Delbey

Aðstoð við búningahönnun: Guðlaug Elsa Ásgeirsdóttir

Æfingastjóri: Ásgeir Helgi Magnússon

 

Eitt af tveimur verkum í októberuppfærslu Íslenska dansflokksins

…þegar bræður og systur rotna við endalok daga og eru gleypt af glóandi öldum; í þessari heljarreið streyma fram hvítir þræðir nýrrar sólar, nýrrar dögunar.

Hel haldi sínu fjallar um sköpun og eyðileggingu heimsins út frá gömlu norrænu trúarbrögðunum.

Íd á ferð og flugi

26. & 27. May  2017 // Utrecht – Spring Festival // FÓRN

20. June 2017 // Harstad, Artic Arts Festival // FÓRN

12.júlí 2017 // Amsterdam, Julidans // Black Marrow

18. & 19. ágúst 2017 //  London, Southbank Centre // FÓRN

8., 9. & 10. september 2017// Tanzhaus, Dusseldorf //FÓRN

18. & 19. nóvember 2017 // Kunstcentrum, BUDA, Kortrijk  // FÓRN

16. & 17. febrúar 2018 // Teatro Arriaga, Bilbao // Black Marrow

5. & 6. maí 2018 // Onassis Cultural Centre, Aþenu // FÓRN

27., 28. & 29 maí 2018 // Festival TransAmeriques, Quebec // Union of the North

20.-30. maí 2018 // Garage Museum of Contemporary Art, Moscow // Union of the North

7. júlí 2018 // Low Light Festival, Queenscliff, Melbourne // Union of the North, Dies Irae & Örævi

sadsad