In the name of the land | [ Íd ] Íslenski dansflokkurinn

Eldri Verk

In the name of the land

Frumsýnt 23. febrúar 2007

Danshöfundur: Roberto Olivan í samvinnu við dansarana

Sviðsmynd, búningar og leikmundir: Elín Edda Árnadóttir

Lýsing: Kári Gíslason

Við búum á afar viðkvæmum tímum. Sumir telja jafnvel að nú sé tímabil afleiðinga hafið, afleiðinga okkar eigin gjörða sem einkennast af misnotkun og vanvirðingu gagnvart náttúrunni. Hér á Íslandi er að finna einhver öflugustu tjáningarform náttúrunnar – eldfjöll, spúandi hveri og jökla. Daglegt líf Íslendinga blandast saman við þjóðtrú á álfa og tröll, huldufólk og drauga og maður myndi ætla að þetta bindi þá nánum böndum við náttúruna. Spurning er: Er það svo? Hugsum við öll nægjanlega vel um náttúruna?

Roberto Olivan

Íd á ferð og flugi

26. & 27. May  2017 // Utrecht – Spring Festival // FÓRN

20. June 2017 // Harstad, Artic Arts Festival // FÓRN

12.júlí 2017 // Amsterdam, Julidans // Black Marrow

18. & 19. ágúst 2017 //  London, Southbank Centre // FÓRN

8., 9. & 10. september 2017// Tanzhaus, Dusseldorf //FÓRN

18. & 19. nóvember 2017 // Kunstcentrum, BUDA, Kortrijk  // FÓRN

16. & 17. febrúar 2018 // Teatro Arriaga, Bilbao // Black Marrow

5. & 6. maí 2018 // Onassis Cultural Centre, Aþenu // FÓRN

27., 28. & 29 maí 2018 // Festival TransAmeriques, Quebec // Union of the North

20.-30. maí 2018 // Garage Museum of Contemporary Art, Moscow // Union of the North

7. júlí 2018 // Low Light Festival, Queenscliff, Melbourne // Union of the North, Dies Irae & Örævi

sadsad