Kvart | [ Íd ] Íslenski dansflokkurinn

Eldri Verk

Kvart

Frumsýnt 22. febrúar 2008

Danshöfundur: Jo Strömgren

Tónlist: Kimmo Pohjonen

Búningar: Steinunn Sigurðarsdóttir, Iðunn Andersen

Ljósahönnun: Aðalsteinn Stefánsson

Í Kvart dansa dansararnir hver fyrir annan. Ákafur og fagur dans við magnaða tónlist eftir finnska tónskáldið Kimmo Pohjonen sem hefur meðal annars unnið með Sigurrós og Múm. Búningar eru eftir Steinunni Sigurðardóttir, einn fremsta fatahönnuð okkar.

Íd á ferð og flugi

26. & 27. May  2017 // Utrecht – Spring Festival // FÓRN

20. June 2017 // Harstad, Artic Arts Festival // FÓRN

12.júlí 2017 // Amsterdam, Julidans // Black Marrow

18. & 19. ágúst 2017 //  London, Southbank Centre // FÓRN

8., 9. & 10. september 2017// Tanzhaus, Dusseldorf //FÓRN

18. & 19. nóvember 2017 // Kunstcentrum, BUDA, Kortrijk  // FÓRN

16. & 17. febrúar 2018 // Teatro Arriaga, Bilbao // Black Marrow

5. & 6. maí 2018 // Onassis Cultural Centre, Aþenu // FÓRN

27., 28. & 29 maí 2018 // Festival TransAmeriques, Quebec // Union of the North

20.-30. maí 2018 // Garage Museum of Contemporary Art, Moscow // Union of the North

7. júlí 2018 // Low Light Festival, Queenscliff, Melbourne // Union of the North, Dies Irae & Örævi

sadsad