Meadow | [ Íd ] Íslenski dansflokkurinn

Verkefnaskrá

Meadow

Æfing 20. okt. 2014

Frumsýnt 25. október 2014 á kvöldinu EMOTIONAL

Höfundar: Brian Gerke
Búningar: Agnieszka Baranowska
Lýsingahönnuður og tæknistjóri: Jóhann Bjarni Pálmason
Hljóð: Baldvin Magnússon

“Hvaða einkennilegu dýrslegu mannskepnur safnast saman í hinu ævintýralega engi hugarheims míns?”

Hér leitar Brian aftur í æskuslóðir sínar og úr því verður hugnæmt og safaríkt dansverk sem reynir á tæknilega færni dansaranna.
Grímuverðlaunahafinn Brian Gerke hefur hlotið mikið lof fyrir verk sín sem dansari og danshöfundur en hann hefur samið mörg verk með Steinunni Ketilsdóttur ásamt því að dansa með Íslenska dansflokknum.

 

Gagnrýni

★★★★
Verkið Meadow er hlýlegt og fallegt. Umgjörð þess skapaði ævintýralegt andrúmsloft. Dansararnir stóðu sig frábærlega. Vel gerður sjónrænn unaður“.
Fréttablaðið

“Fallegt á að horfa!”
RÚV – Djöflaeyjan

“Þá var fallegt að fylgjast með því hvernig danshöfundurinn lék sér með samstillingu dansaranna, á sumum stöðum var samstillingin hrá, lífræn og leikkennd en annars staðar var hún nákvæm þar sem hreyfingin varð eins og framkallaði sérstaka töfra.”
Bergþóra Einarsdóttir

“Heildaráhrif verksins er kærleiksríkt, líflegt og fullt af léttúð…. Í lok sýningarinnar líður mér eins og ég hafi ekki bara upplifað eitthvað, heldur líka lært eitthvað”.
Grapevine

“Ofboðslega fallegt verk [Meadow]… ljúft að horfa á. Maður getur ekki annað en dáðst að þessum dönsurum. Stórkostlega fallegt fólk og fallegir líkamar sem svífa þarna um og tjá margt. Ljóðræn nostalgía”
RÚV – Listaukinn

Íd á ferð og flugi

26. & 27. May  2017 // Utrecht – Spring Festival // FÓRN

20. June 2017 // Harstad, Artic Arts Festival // FÓRN

12.júlí 2017 // Amsterdam, Julidans // Black Marrow

18. & 19. ágúst 2017 //  London, Southbank Centre // FÓRN

8., 9. & 10. september 2017// Tanzhaus, Dusseldorf //FÓRN

18. & 19. nóvember 2017 // Kunstcentrum, BUDA, Kortrijk  // FÓRN

16. & 17. febrúar 2018 // Teatro Arriaga, Bilbao // Black Marrow

5. & 6. maí 2018 // Onassis Cultural Centre, Aþenu // FÓRN

27., 28. & 29 maí 2018 // Festival TransAmeriques, Quebec // Union of the North

20.-30. maí 2018 // Garage Museum of Contemporary Art, Moscow // Union of the North

7. júlí 2018 // Low Light Festival, Queenscliff, Melbourne // Union of the North, Dies Irae & Örævi

sadsad