Sýningarárið 2017-2018

Norður og niður

NOROGNID_TitilmyndBNK-1200x500Í desember munu Sigur Rós og Íslenski dansflokkurinn – auk annarra listamanna – sameina krafta sína á listahátíðinni Norður og niður sem hljómsveitin blæs til í menningarhúsinu Hörpu. Þar verða sýnd glæný verk eftir hina ýmsu danshöfunda, t.a.m.  Ásrúnu Magnúsdóttur, Alexander Roberts og Ernu Ómarsdóttur.

Hátíðin Norður og Niður verður haldin dagana 26.-31. desember.

sadsad