Screensaver | [ Íd ] Íslenski dansflokkurinn

Eldri Verk

Screensaver

Frumsýnt 22. október 2004

Danshöfundur: Rami Be´er

Kröftugt verk eftir Rami Be’er þar sem fléttað er saman undurfallegum dansi og ótrúlegu sjónarspili í tónlist, myndvörpun og ljósum.
Nútímasamfélagið með öllu sínu áreiti er yrkisefni Rami.  Áreitið leiðir til þess að við sýnum ekki okkar rétta andlit, heldur búum til skjöld, brynjum okkur gagnvart raunveruleikanum,  “sköpum okkar eigin screensaver”
Notkun sjö myndvarpa sem varpa upp texta og tölum á sviðið, bæði á veggi og á dansara er eins og byssukúlur sem smjúga í gegnum dansarana og áhorfandann.

Íd ungmennakort

Tvær sýningar Íd á aðeins 2.900 kr.

Með Íd ungmennakorti færðu 70% afslátt af miðum á tvær uppfærslur Íd í Borgarleikhúsinu.

Fyrir 25 ára og yngri.

TRYGGÐU ÞÉR ÍD UNGMENNAKORT HÉR

Vinafélag Íd

Vilt þú taka þátt í því að styðja við bakið á framþróun íslenskrar dansmenningar?

Íslenski dansflokkurinn hefur sett á legg vinafélag fyrir alla þá sem  láta sig starfsemi dansflokksins varða.

Félagið mun standa fyrir opnum æfingum, kynningum á verkum, umræðum eftir sýningar og árlegum kynningarkokteil.

Allir geta orðið meðlimir í Vinafélaginu og hægt er að skrá sig með því að senda póst á vinafelag@id.is.

Árgjald Vinafélagsins er 3.500 kr.

sadsad