Til nýrra vídda | [ Íd ] Íslenski dansflokkurinn

Eldri Verk

Til nýrra vídda

Frumsýnt 9. september 2007

Danshöfundar: Serge Ricci og Fabien Almakiewicz

Hljóðmynd: Serge Ricci og Fabien Almakiewicz

Ljósahönnun: Aðalsteinn Stefánsson

Hvernig hreyfum við okkur? Hvað fær okkur til að hreyfast, skipta um stað? Líkaminn hreyfir sig í margbreytilegu rými og ummál hans hverfur. Skuggamyndir og draugalegar verur birtast og hverfa út í nýjar víddir. Óvæntar hugmyndir ráða ferðinni, bera okkur að fljótandi vatni, leika sér að hindrunum, vatnið flýtur en um leið er allt með kyrrum kjörum

Íd ungmennakort

Tvær sýningar Íd á aðeins 2.900 kr.

Með Íd ungmennakorti færðu 70% afslátt af miðum á tvær uppfærslur Íd í Borgarleikhúsinu.

Fyrir 25 ára og yngri.

TRYGGÐU ÞÉR ÍD UNGMENNAKORT HÉR

Vinafélag Íd

Vilt þú taka þátt í því að styðja við bakið á framþróun íslenskrar dansmenningar?

Íslenski dansflokkurinn hefur sett á legg vinafélag fyrir alla þá sem  láta sig starfsemi dansflokksins varða.

Félagið mun standa fyrir opnum æfingum, kynningum á verkum, umræðum eftir sýningar og árlegum kynningarkokteil.

Allir geta orðið meðlimir í Vinafélaginu og hægt er að skrá sig með því að senda póst á vinafelag@id.is.

Árgjald Vinafélagsins er 3.500 kr.

sadsad