Transaquania-Out of the Blue | [ Íd ] Íslenski dansflokkurinn

Eldri Verk

Transaquania-Out of the Blue

Höfundar: Erna Ómarsdóttir, Damien Jalet og Gabríela Friðriksdóttir

Tónlist: Ben Frost og Valdimar Jóhannsson

Leikmunir og búningar: Gabríela Friðriksdóttir og Raven

Ljósahönnun: Aðalsteinn Stefánsson

Verkið Transaquania – Out of the Blue sem var sýnt í Bláa lóninu árið 2009 var einstök upplifun fyrir áhorfendur. Silkimjúkt vatnið var leikssviðið, svört hraunbreiðan og reykspúandi kísilverksmiðjan var sviðsmyndin. Höfundar verksins studdumst við þróunarkenningar og trúarathafnir frumstæðra ættbálka við sköpun á nýrri, töfrandi og goðsagnarkenndri veröld. Í ljósbláu vatninu kviknaði líf og ættflokkur kynjavera birtist áhorfendum. Áhorfendur fygldust í stutta stund með framþróun þessa þjóðflokks sem hvarf svo jafn skyndilega og hann hafði birst aftur til sinna ljósbláu vatnaheima.

Íd á ferð og flugi

26. & 27. May  2017 // Utrecht – Spring Festival // FÓRN

20. June 2017 // Harstad, Artic Arts Festival // FÓRN

12.júlí 2017 // Amsterdam, Julidans // Black Marrow

18. & 19. ágúst 2017 //  London, Southbank Centre // FÓRN

8., 9. & 10. september 2017// Tanzhaus, Dusseldorf //FÓRN

18. & 19. nóvember 2017 // Kunstcentrum, BUDA, Kortrijk  // FÓRN

16. & 17. febrúar 2018 // Teatro Arriaga, Bilbao // Black Marrow

5. & 6. maí 2018 // Onassis Cultural Centre, Aþenu // FÓRN

27., 28. & 29 maí 2018 // Festival TransAmeriques, Quebec // Union of the North

20.-30. maí 2018 // Garage Museum of Contemporary Art, Moscow // Union of the North

7. júlí 2018 // Low Light Festival, Queenscliff, Melbourne // Union of the North, Dies Irae & Örævi

sadsad