Félix Urbina Alejandre | [ Íd ] Íslenski dansflokkurinn

Félix Urbina Alejandre

FélixDansari hjá Íslenska dansflokknum síðan 2018H

Þjóðerni: Mexíkó

Menntun: SEAD (Salzburg Experimental Academy of Dance)

Reynsla: Félix hóf sviðslistanám sitt í CEDART Diego Rivera í Mexíkóborg og síðar við dansdeild Háskólans í Veracruz. Hann hefur starfað með fjölda danshöfunda, þ.á.m. Aladino R. Blanca, Eduardo Torroja/ Ultima Vez, Milla Koistinen, Manuel Ronda, Rakesh Sukesh, Francisco Cordova, Cecilia Bengolea, Lali Ayguadé, Mala Kline, Jarkko Mandelin og  Jan Lawer.

Árið 2012 hlaut hann verðlaun sem besti danshöfundur á ENEDAC (National Encounter for Contemporary Dance Students) í Mexíkó.

Verk nr. 1 eftir Steinunni Ketilsdóttur og Pottþétt myrkur eftir Ernu Ómarsdóttur og Valdimar Jóhannsson eru fyrstu sýningar hennar með Íd.

Íd árskort

Tvær sýningar Íd á aðeins 7.500 kr.

Með Íd árskorti færðu 36% afslátt af miðum á Dísablót og Um hvað syngjum við.

Tryggðu þér Íd árskort HÉR eða í síma 568 8000.

Vinafélag Íd

Vilt þú taka þátt í því að styðja við bakið á framþróun íslenskrar dansmenningar?

Íslenski dansflokkurinn hefur sett á legg vinafélag fyrir alla þá sem  láta sig starfsemi dansflokksins varða.

Félagið mun standa fyrir opnum æfingum, kynningum á verkum, umræðum eftir sýningar og árlegum kynningarkokteil.

Allir geta orðið meðlimir í Vinafélaginu og hægt er að skrá sig með því að senda póst á vinafelag@id.is.

Árgjald Vinafélagsins er 3.500 kr.

sadsad