Charmene Pang | [ Íd ] Íslenski dansflokkurinn

Charmene Pang

CHARMENEDansari hjá Íslenska dansflokknum síðan 2018

Þjóðerni

Sviss

Menntun

SEAD (Salzburg Experimental Academy of Dance)

Reynsla

Charmene fæddist í Geneva/Sviss, en hefur ættir að rekja til Hong Kong. Hún hóf dans og tónlistarnám mjög ung við Conservatoire Populaire de Musique, Danse et Théâtre de Genève og útskrifaðist svo frá SEAD í júlí 2018. Hún hefur unnið með fjölda danshöfunda þ.á.m.  Anton Lachky (BE/SK), Mala Kline (SVN), Joy Alpuerto Ritter (DEU) og Vita Osojnik (SLO) ásamt því að koma fram á hátíðum og leikhúsum í Salzburg. Að námi loknu dansaði hún fyrir Jan Lauwers/ NeedCompany (BE) á Salzburger Festspiele (AT).

Um hvað syngjum við eftir Pieter Ampe er fyrsta sýning hennar með Íd.

Vinafélag Íd

Vilt þú taka þátt í því að styðja við bakið á framþróun íslenskrar dansmenningar?

Íslenski dansflokkurinn hefur sett á legg vinafélag fyrir alla þá sem  láta sig starfsemi dansflokksins varða.
Félagið mun standa fyrir opnum æfingum, kynningum á verkum, umræðum eftir sýningar og árlegum kynningarkokteil.
Allir geta orðið meðlimir í Vinafélaginu og hægt er að skrá sig með því að senda póst á vinafelag@id.is.

Árgjald Vinafélagsins er 3.500 kr.

sadsad