Einar Nikkerud | [ Íd ] Íslenski dansflokkurinn

Einar Nikkerud

einarDansari hjá Íslenska dansflokknum síðan 2013.

Þjóðerni: Norskur

Menntun: Oslo National Academy of The Arts (KHIO), 2010-2013

Reynsla: Árið 2013 fékk Einar fullan styrk frá Cedar Lake Contemporary Ballet, New York, þar sem hann æfði undir listrænni stjórn Benoit-Swan Pouffer og Alexandra Damiani. Hann tók þar þátt í Cedar Lake 360 og sýndi brot úr verkum Sidi Larbi Cherkaoui og Andonis Foniadakis. Sama ár gekk hann til liðs við Dantzaz Konpainia í San Sebastian á Spáni þar sem hann vann að verkum eftir Itzik Gallili og Lukas Timulak undir listrænni stjórn Adriana Pous.

Hjá Íslenska dansflokknum hefur Einar unnið meðal annars með Jo Strømgren, Valgerði Rúnarsdóttur og Helenu Jónsdóttur.

Einar er steingeit og elskar popp.

Íd á ferð og flugi

26. & 27. May  2017 // Utrecht – Spring Festival // FÓRN

20. June 2017 // Harstad, Artic Arts Festival // FÓRN

12.júlí 2017 // Amsterdam, Julidans // Black Marrow

18. & 19. ágúst 2017 //  London, Southbank Centre // FÓRN

8., 9. & 10. september 2017// Tanzhaus, Dusseldorf //FÓRN

18. & 19. nóvember 2017 // Kunstcentrum, BUDA, Kortrijk  // FÓRN

16. & 17. febrúar 2018 // Teatro Arriaga, Bilbao // Black Marrow

5. & 6. maí 2018 // Onassis Cultural Centre, Aþenu // FÓRN

27., 28. & 29 maí 2018 // Festival TransAmeriques, Quebec // Union of the North

20.-30. maí 2018 // Garage Museum of Contemporary Art, Moscow // Union of the North

7. júlí 2018 // Low Light Festival, Queenscliff, Melbourne // Union of the North, Dies Irae & Örævi

sadsad