Elín Signý W. Ragnarsdóttir

Dansari hjá Íslenska dansflokknum frá 2015

Menntun: B.A. frá Listaháskóla Íslands, Copenhagen Contemporary Dance School og Listdansskóli Íslands

Reynsla: BLÆÐI: obsidian pieces var fyrsta verkefni Elínar með Íslenska dansflokknum. Eftir að hún kláraði LHÍ vorið 2013 hefur Elín m.a. dansað í verkum eftir Ernu Ómarsdóttur, Damien Jalet, Unni Elísabetu Gunnarsdóttur, Steinunni Ketilsdóttur, Sveinbjörgu Þórhalls og Sögu Sigurðar. Hún samdi og dansaði í verkinu Ironsuet sem sýnt var á Reykjavík Dance Festival 2013 og fyrir frammistöðu sína var hún tilnefnd til Grímunnar sem Dansari ársins 2013 og Sproti ársins 2013.

sadsad