Erna Gunnarsdóttir | [ Íd ] Íslenski dansflokkurinn

Erna Gunnarsdóttir

Dansari hjá Íslenska dansflokknum síðan 2018

Nám: B.A. frá Listaháskóla Íslands, Amsterdam University of the Arts og Danslistarskóli JSB

Reynsla: Erna hefur unnið með fjölda danshöfunda og listamanna eins og Ernu Ómarsdóttur, Steinunni Ketilsdóttur, Katrínu Gunnarsdóttur, Brogan Davison, Athanasia Kanellopoulou, Eleonore Lachky, Ásrúnu Magnúsdóttur og Alexander Roberts. Hún hefur einnig verið að skipuleggja og setja upp listasýningar í Reykjavík og Mexíkóborg ásamt Otho Muñiz myndlistarmanni.

Verk nr. 1 eftir Steinunni Ketilsdóttur og Pottþétt myrkur eftir Ernu Ómarsdóttur og Valdimar Jóhannsson eru fyrstu sýningar hennar með Íd.

Íd ungmennakort

Tvær sýningar Íd á aðeins 2.900 kr.

Með Íd ungmennakorti færðu 70% afslátt af miðum á tvær uppfærslur Íd í Borgarleikhúsinu.

Fyrir 25 ára og yngri.

TRYGGÐU ÞÉR ÍD UNGMENNAKORT HÉR

Vinafélag Íd

Vilt þú taka þátt í því að styðja við bakið á framþróun íslenskrar dansmenningar?

Íslenski dansflokkurinn hefur sett á legg vinafélag fyrir alla þá sem  láta sig starfsemi dansflokksins varða.

Félagið mun standa fyrir opnum æfingum, kynningum á verkum, umræðum eftir sýningar og árlegum kynningarkokteil.

Allir geta orðið meðlimir í Vinafélaginu og hægt er að skrá sig með því að senda póst á vinafelag@id.is.

Árgjald Vinafélagsins er 3.500 kr.

sadsad