Hannes Þór Egilsson | [ Íd ] Íslenski dansflokkurinn

Hannes Þór Egilsson

Dansari hjá Íslenska dansflokknum 2008-2013 og frá 2015

Þjóðerni: Íslenskur

Menntun: London Contemporary Dance Shool og Listdansskóli Íslands

Starfsreynsla: Með Íslenska dansflokknum hefur Hannes unnið með danshöfundunum Ernu Ómarsdóttur, Damien Jalet, Anton Lacky, Ohad Naharin, Jo Strömgren, Alexander Ekman, Ina Christel Johansen og Karol Tyminski.

Hannes samdi verkið Flexa og Óður reyna að fljúga með Þyri Huld Árnadóttur sem var sýnt á barnaleikhúshátíðinni Assitej 2014 við mikinn fögnuð áhorfenda.

Hannes hefur þrívegis verið tilnefndur til Grímuverðlauna, tvisvar sem dansari ársins og einu sinni sem danshöfundur ársins.

Íd árskort

Tvær sýningar Íd á aðeins 7.500 kr.

Með Íd árskorti færðu 36% afslátt af miðum á Dísablót og Um hvað syngjum við.

Tryggðu þér Íd árskort HÉR eða í síma 568 8000.

Vinafélag Íd

Vilt þú taka þátt í því að styðja við bakið á framþróun íslenskrar dansmenningar?

Íslenski dansflokkurinn hefur sett á legg vinafélag fyrir alla þá sem  láta sig starfsemi dansflokksins varða.

Félagið mun standa fyrir opnum æfingum, kynningum á verkum, umræðum eftir sýningar og árlegum kynningarkokteil.

Allir geta orðið meðlimir í Vinafélaginu og hægt er að skrá sig með því að senda póst á vinafelag@id.is.

Árgjald Vinafélagsins er 3.500 kr.

sadsad