Hannes Þór Egilsson | [ Íd ] Íslenski dansflokkurinn

Hannes Þór Egilsson

Dansari hjá Íslenska dansflokknum 2008-2013 og frá 2015

Þjóðerni: Íslenskur

Menntun: London Contemporary Dance Shool og Listdansskóli Íslands

Starfsreynsla: Með Íslenska dansflokknum hefur Hannes unnið með danshöfundunum Ernu Ómarsdóttur, Damien Jalet, Anton Lacky, Ohad Naharin, Jo Strömgren, Alexander Ekman, Ina Christel Johansen og Karol Tyminski.

Hannes samdi verkið Flexa og Óður reyna að fljúga með Þyri Huld Árnadóttur sem var sýnt á barnaleikhúshátíðinni Assitej 2014 við mikinn fögnuð áhorfenda.

Hannes hefur þrívegis verið tilnefndur til Grímuverðlauna, tvisvar sem dansari ársins og einu sinni sem danshöfundur ársins.

Íd á ferð og flugi

26. & 27. May  2017 // Utrecht – Spring Festival // FÓRN

20. June 2017 // Harstad, Artic Arts Festival // FÓRN

12.júlí 2017 // Amsterdam, Julidans // Black Marrow

18. & 19. ágúst 2017 //  London, Southbank Centre // FÓRN

8., 9. & 10. september 2017// Tanzhaus, Dusseldorf //FÓRN

18. & 19. nóvember 2017 // Kunstcentrum, BUDA, Kortrijk  // FÓRN

16. & 17. febrúar 2018 // Teatro Arriaga, Bilbao // Black Marrow

5. & 6. maí 2018 // Onassis Cultural Centre, Aþenu // FÓRN

27., 28. & 29 maí 2018 // Festival TransAmeriques, Quebec // Union of the North

20.-30. maí 2018 // Garage Museum of Contemporary Art, Moscow // Union of the North

7. júlí 2018 // Low Light Festival, Queenscliff, Melbourne // Union of the North, Dies Irae & Örævi

sadsad