Inga Maren Rúnarsdóttir

Dansari hjá Íslenska dansflokknum síðan 2011

Þjóðerni: Íslensk

Menntun: London Contemporary Dance School, Verslunarskóli Íslands, Danslistarskóli JSB

Reynsla: Hjá Íslenska dansflokknum hefur Inga Maren unnið með Damien Jalet, Ernu Ómarsdóttur, Anton Lachky, Ohad Naharin, Jo Stromgren, Katrínu Hall, Margréti Bjarnadóttur og Ragnari Kjartanssyni. Aðrir sem hún hefur unnið með eru, Tinna Grétarsdóttir í hópnum Bíbí og blaka, Fransesco Scavetta og Wee Dance Company, Reykjavík Dance Production og fleiri. Hún stofnaði hópinn Menningarfélagið ásamt Ásgeiri Helga Magnússyni en hópurinn hefur unnið að dansverkum og stuttmyndum og ferðast víða. Inga lærði Flying Low og Passing Through hjá David Zambrano og hefur kennt við Listaháskóla Íslands og víðar.

sadsad