Inga Maren Rúnarsdóttir | [ Íd ] Íslenski dansflokkurinn

Inga Maren Rúnarsdóttir

Dansari hjá Íslenska dansflokknum síðan 2011

Þjóðerni: Íslensk

Menntun: London Contemporary Dance School, Verslunarskóli Íslands, Danslistarskóli JSB

Reynsla: Hjá Íslenska dansflokknum hefur Inga Maren unnið með Damien Jalet, Ernu Ómarsdóttur, Anton Lachky, Ohad Naharin, Jo Stromgren, Katrínu Hall, Margréti Bjarnadóttur og Ragnari Kjartanssyni. Aðrir sem hún hefur unnið með eru, Tinna Grétarsdóttir í hópnum Bíbí og blaka, Fransesco Scavetta og Wee Dance Company, Reykjavík Dance Production og fleiri. Hún stofnaði hópinn Menningarfélagið ásamt Ásgeiri Helga Magnússyni en hópurinn hefur unnið að dansverkum og stuttmyndum og ferðast víða. Inga lærði Flying Low og Passing Through hjá David Zambrano og hefur kennt við Listaháskóla Íslands og víðar.

Íd árskort

Tvær sýningar Íd á aðeins 7.500 kr.

Með Íd árskorti færðu 36% afslátt af miðum á Dísablót og Um hvað syngjum við.

Tryggðu þér Íd árskort HÉR eða í síma 568 8000.

Vinafélag Íd

Vilt þú taka þátt í því að styðja við bakið á framþróun íslenskrar dansmenningar?

Íslenski dansflokkurinn hefur sett á legg vinafélag fyrir alla þá sem  láta sig starfsemi dansflokksins varða.

Félagið mun standa fyrir opnum æfingum, kynningum á verkum, umræðum eftir sýningar og árlegum kynningarkokteil.

Allir geta orðið meðlimir í Vinafélaginu og hægt er að skrá sig með því að senda póst á vinafelag@id.is.

Árgjald Vinafélagsins er 3.500 kr.

sadsad