Sigurður Andrean Sigurgeirsson | [ Íd ] Íslenski dansflokkurinn

Sigurður Andrean Sigurgeirsson

Dansari hjá Íslenska dansflokknum frá 2017

Menntun: B.A. frá Listaháskóla Íslands, Amsterdam University of the Arts og Listdansskóli Íslands

Reynsla: Norður og niður var fyrsta sýning Andreans hjá Íslenska dansflokknum þar sem hann dansaði í bæði The Great Gathering og Myrkrið faðmar. Eftir að hann lauk BA gráðu sinni vorið 2016 hefur hann unnið með fjölda danshöfunda og listamanna eins og Ernu Ómarsdóttur, Sögu Sigurðardóttur, Valgerði Rúnarsdóttur, Ásrúnu Magnúsdóttur, Alexander Roberts and Báru Sigfúsdóttur.

Íd á ferð og flugi

26. & 27. May  2017 // Utrecht – Spring Festival // FÓRN

20. June 2017 // Harstad, Artic Arts Festival // FÓRN

12.júlí 2017 // Amsterdam, Julidans // Black Marrow

18. & 19. ágúst 2017 //  London, Southbank Centre // FÓRN

8., 9. & 10. september 2017// Tanzhaus, Dusseldorf //FÓRN

18. & 19. nóvember 2017 // Kunstcentrum, BUDA, Kortrijk  // FÓRN

16. & 17. febrúar 2018 // Teatro Arriaga, Bilbao // Black Marrow

5. & 6. maí 2018 // Onassis Cultural Centre, Aþenu // FÓRN

27., 28. & 29 maí 2018 // Festival TransAmeriques, Quebec // Union of the North

20.-30. maí 2018 // Garage Museum of Contemporary Art, Moscow // Union of the North

7. júlí 2018 // Low Light Festival, Queenscliff, Melbourne // Union of the North, Dies Irae & Örævi

sadsad