Sigurður Andrean Sigurgeirsson | [ Íd ] Íslenski dansflokkurinn

Sigurður Andrean Sigurgeirsson

Dansari hjá Íslenska dansflokknum frá 2017

Menntun

B.A. frá Listaháskóla Íslands, Amsterdam University of the Arts og Listdansskóli Íslands

Reynsla

Norður og niður var fyrsta sýning Andreans hjá Íslenska dansflokknum þar sem hann dansaði í bæði The Great Gathering og Myrkrið faðmar. Eftir að hann lauk BA gráðu sinni vorið 2016 hefur hann unnið með fjölda danshöfunda og listamanna eins og Ernu Ómarsdóttur, Sögu Sigurðardóttur, Valgerði Rúnarsdóttur, Ásrúnu Magnúsdóttur, Alexander Roberts and Báru Sigfúsdóttur.

Vinafélag Íd

Vilt þú taka þátt í því að styðja við bakið á framþróun íslenskrar dansmenningar?

Íslenski dansflokkurinn hefur sett á legg vinafélag fyrir alla þá sem  láta sig starfsemi dansflokksins varða.
Félagið mun standa fyrir opnum æfingum, kynningum á verkum, umræðum eftir sýningar og árlegum kynningarkokteil.
Allir geta orðið meðlimir í Vinafélaginu og hægt er að skrá sig með því að senda póst á vinafelag@id.is.

Árgjald Vinafélagsins er 3.500 kr.

sadsad