Þyri Huld Árnadóttir | [ Íd ] Íslenski dansflokkurinn

Þyri Huld Árnadóttir

Dansari hjá Íslenska dansflokknum 2010-2012 og frá 2014

Þjóðerni: Íslendingur

Menntun: BA í samtímadansi frá Listaháskóla Íslands, Danslistarskóli JSB og Listdansskóli Íslands.

Starfsreynsla: Með Íslenska dansflokknum hefur Þyri unnið með danshöfundunum Ernu Ómarsdóttur, Damien Jalet, Anton Lacky, Ohad Naharin, Jo Strömgren og Karol Tyminski.

Þyri samdi verkin Óraunvera ásamt Valgerði Rúnarsdóttur og Urði Hákonardóttur og Flexa og Óður reyna að fljúga með Hannesi Þóri Egilssyni.

Þyri er dansandi tvíburi með gott auga fyrir búninga- og sviðsmyndagerð.

 

Íd árskort

Tvær sýningar Íd á aðeins 7.500 kr.

Með Íd árskorti færðu 36% afslátt af miðum á Dísablót og Um hvað syngjum við.

Tryggðu þér Íd árskort HÉR eða í síma 568 8000.

Vinafélag Íd

Vilt þú taka þátt í því að styðja við bakið á framþróun íslenskrar dansmenningar?

Íslenski dansflokkurinn hefur sett á legg vinafélag fyrir alla þá sem  láta sig starfsemi dansflokksins varða.

Félagið mun standa fyrir opnum æfingum, kynningum á verkum, umræðum eftir sýningar og árlegum kynningarkokteil.

Allir geta orðið meðlimir í Vinafélaginu og hægt er að skrá sig með því að senda póst á vinafelag@id.is.

Árgjald Vinafélagsins er 3.500 kr.

sadsad