Þyri Huld Árnadóttir | [ Íd ] Íslenski dansflokkurinn

Þyri Huld Árnadóttir

Dansari hjá Íslenska dansflokknum 2010-2012 og frá 2014

Þjóðerni: Íslendingur

Menntun: BA í samtímadansi frá Listaháskóla Íslands, Danslistarskóli JSB og Listdansskóli Íslands.

Starfsreynsla: Með Íslenska dansflokknum hefur Þyri unnið með danshöfundunum Ernu Ómarsdóttur, Damien Jalet, Anton Lacky, Ohad Naharin, Jo Strömgren og Karol Tyminski.

Þyri samdi verkin Óraunvera ásamt Valgerði Rúnarsdóttur og Urði Hákonardóttur og Flexa og Óður reyna að fljúga með Hannesi Þóri Egilssyni.

Þyri er dansandi tvíburi með gott auga fyrir búninga- og sviðsmyndagerð.

 

Íd á ferð og flugi

26. & 27. May  2017 // Utrecht – Spring Festival // FÓRN

20. June 2017 // Harstad, Artic Arts Festival // FÓRN

12.júlí 2017 // Amsterdam, Julidans // Black Marrow

18. & 19. ágúst 2017 //  London, Southbank Centre // FÓRN

8., 9. & 10. september 2017// Tanzhaus, Dusseldorf //FÓRN

18. & 19. nóvember 2017 // Kunstcentrum, BUDA, Kortrijk  // FÓRN

16. & 17. febrúar 2018 // Teatro Arriaga, Bilbao // Black Marrow

5. & 6. maí 2018 // Onassis Cultural Centre, Aþenu // FÓRN

27., 28. & 29 maí 2018 // Festival TransAmeriques, Quebec // Union of the North

20.-30. maí 2018 // Garage Museum of Contemporary Art, Moscow // Union of the North

7. júlí 2018 // Low Light Festival, Queenscliff, Melbourne // Union of the North, Dies Irae & Örævi

sadsad