Þyri Huld Árnadóttir

Dansari hjá Íslenska dansflokknum 2010-2012 og frá 2014

Þjóðerni: Íslendingur

Menntun: BA í samtímadansi frá Listaháskóla Íslands, Danslistarskóli JSB og Listdansskóli Íslands.

Starfsreynsla: Með Íslenska dansflokknum hefur Þyri unnið með danshöfundunum Ernu Ómarsdóttur, Damien Jalet, Anton Lacky, Ohad Naharin, Jo Strömgren og Karol Tyminski.

Þyri samdi verkin Óraunvera ásamt Valgerði Rúnarsdóttur og Urði Hákonardóttur og Flexa og Óður reyna að fljúga með Hannesi Þóri Egilssyni.

Þyri er dansandi tvíburi með gott auga fyrir búninga- og sviðsmyndagerð.

 

sadsad