Tilly Sordat | [ Íd ] Íslenski dansflokkurinn

Tilly Sordat

Dansari hjá Íslenska dansflokknum síðan 2018

Þjóðerni: Frakkland

Menntun: SEAD (Salzburg Experimental Academy of Dance)

Reynsla: Tilly kom fyrst fram í sýningunum “Ice” og “Josephine’s Cat” eftir Carolyn Carlson með Listaskóla Lyon. Hún hefur svo dansað fyrir listamenn eins og  Milla Koistinen, Manuel Ronda, Rakesh Sukesh, Sade Alleyne, Cecilia Bengolea, Lali Ayguade, Mala Kline, Jarkko Mandelin og Jan Lauwers.

Um hvað syngjum við eftir Pieter Ampe er fyrsta sýning hennar með Íd.

Íd ungmennakort

Tvær sýningar Íd á aðeins 2.900 kr.

Með Íd ungmennakorti færðu 70% afslátt af miðum á tvær uppfærslur Íd í Borgarleikhúsinu.

Fyrir 25 ára og yngri.

SALA Á UNGMENNAKORTUM HEFST FLJÓTLEGA.

Íd árskort

Tvær sýningar Íd á aðeins 5.900 kr.

Með Íd árskorti færðu 40% afslátt af miðum á tvær uppfærslur Íd í Borgarleikhúsinu.

SALA Á ÁRSKORTUM HEFST FLJÓTLEGA.

Vinafélag Íd

Vilt þú taka þátt í því að styðja við bakið á framþróun íslenskrar dansmenningar?

Íslenski dansflokkurinn hefur sett á legg vinafélag fyrir alla þá sem  láta sig starfsemi dansflokksins varða.

Félagið mun standa fyrir opnum æfingum, kynningum á verkum, umræðum eftir sýningar og árlegum kynningarkokteil.

Allir geta orðið meðlimir í Vinafélaginu og hægt er að skrá sig með því að senda póst á vinafelag@id.is.

Árgjald Vinafélagsins er 3.500 kr.

sadsad