Opnir tímar | [ Íd ] Íslenski dansflokkurinn

Opnir tímar

Á hverjum degi er upphitunartími fyrir dansara Íd.

Tímarnir eru frá klukkan 9:00 – 10:15 alla virka daga. Yfirleitt er um balletttíma eða nútímadanskennslu að ræða.

Þessir tímar eru opnir fyrir dansara sem hafa góða undirbúningsþjálfun eða eru atvinnudansarar í ballett eða nútímadansi. Tímarnir eru að kostnaðarlausu. Ef þú hefur áhuga á að taka þátt í opnum tíma með Íslenska dansflokknum, hringdu þá í okkur í síma 588 0900 eða sendu okkur tölvupóst.

Vinsamlegast athugið að engir opnir tímar eru í júlí. Tímarnir hefjast aftur í ágúst.

Íd á ferð og flugi

26. & 27. May  2017 // Utrecht – Spring Festival // FÓRN

20. June 2017 // Harstad, Artic Arts Festival // FÓRN

12.júlí 2017 // Amsterdam, Julidans // Black Marrow

18. & 19. ágúst 2017 //  London, Southbank Centre // FÓRN

8., 9. & 10. september 2017// Tanzhaus, Dusseldorf //FÓRN

18. & 19. nóvember 2017 // Kunstcentrum, BUDA, Kortrijk  // FÓRN

16. & 17. febrúar 2018 // Teatro Arriaga, Bilbao // Black Marrow

5. & 6. maí 2018 // Onassis Cultural Centre, Aþenu // FÓRN

27., 28. & 29 maí 2018 // Festival TransAmeriques, Quebec // Union of the North

20.-30. maí 2018 // Garage Museum of Contemporary Art, Moscow // Union of the North

7. júlí 2018 // Low Light Festival, Queenscliff, Melbourne // Union of the North, Dies Irae & Örævi

sadsad