17 tilnefningar til Grímunnar | [ Íd ] Íslenski dansflokkurinn

Fréttir

17 tilnefningar til Grímunnar

17 tilnefningar til Grímunnar

NjálaSýningar Íslenska dansflokksins eru með 17 tilnefningar til Grímunnar!

NJÁLA (samstarfsverkefni Íd og Borgarleikhússins) með 11 tilnefningar

• Sýning ársins 2016
• Leikrit ársins 2016
• Leikstjóri ársins 2016 – Þorleifur Örn
• Leikari ársins 2016 í aukahlutverki – Hjörtur Jóhann
• Leikkona ársins 2016 í aðalhlutverki – Brynhildur Guðjóns
• Leikmynd ársins 2016 – Ilmur Stefánsd
og himinninn kristallast 2• Búningar ársins 2016 – Sunneva Ása Weishappel
• Lýsing ársins 2016 – Björn Bergsteinn
• Tónlist ársins 2016 – Árni Heiðar og Valdimar Jóhannsson
• Hljóðmynd ársins 2016 – Baldvin Þór og Valdimar Jóhannsson
• Dans – og sviðshreyfingar ársins 2016 – Erna Ómarsdóttir

Kafli 2: og himinninn kristallast með 3 tilnefningar

• Búningar ársins 2016 – Hildur Björk Yeoman
• Lýsing ársins 2016 – Björn Bergsteinn
a_MG_3120• Hljóðmynd ársins 2016 – Baldvin Þór og Valdimar Johannsson

Óður og Flexa halda afmæli með 2 tilnefningar

• Barnasýning ársins 2016
• Danshöfundur ársins 2016 – Hannes Þór Egilsson og Thyri Huld Árnadóttir í samvinnu við dansara

What a feeling (á kvöldinu Persóna) með 1 tilnefningu

• Dansari ársins 2016 – Aðalheiður Halldórsdóttir fyrir hlutverk sitt í What a feeling

Wafadal2Við óskum öllum innilega til hamingju með tilnefningar sínar!