Morgunblaðið 11.02.2015 | [ Íd ] Íslenski dansflokkurinn

Gagnrýni

Morgunblaðið 11.02.2015

Morgunblaðið 11.02.2015

Verkið náði góðu flugi á köflum framan af og undir lokin voru hreyfiform og fyrri samsetningar endurgerðar og settar í nýtt og spennandi samhengi á áhugaverðan hátt, og öðlaðist verkið þannig ágætlega sterka heildarmynd.

Íslenski dansflokkurinn sýndi það enn of aftur hversu sterkir dansarar flokksins eru og hversu færir þeir eru um að takast ólík verkefni á hendur.

Höfundur: Margrét Áskelsdóttir

Vinafélag Íd

Vilt þú taka þátt í því að styðja við bakið á framþróun íslenskrar dansmenningar?

Íslenski dansflokkurinn hefur sett á legg vinafélag fyrir alla þá sem  láta sig starfsemi dansflokksins varða.
Félagið mun standa fyrir opnum æfingum, kynningum á verkum, umræðum eftir sýningar og árlegum kynningarkokteil.
Allir geta orðið meðlimir í Vinafélaginu og hægt er að skrá sig með því að senda póst á vinafelag@id.is.

Árgjald Vinafélagsins er 3.500 kr.

sadsad