Morgunblaðið 11.02.2015 | [ Íd ] Íslenski dansflokkurinn

Gagnrýni

Morgunblaðið 11.02.2015

Morgunblaðið 11.02.2015

Verkið náði góðu flugi á köflum framan af og undir lokin voru hreyfiform og fyrri samsetningar endurgerðar og settar í nýtt og spennandi samhengi á áhugaverðan hátt, og öðlaðist verkið þannig ágætlega sterka heildarmynd.

Íslenski dansflokkurinn sýndi það enn of aftur hversu sterkir dansarar flokksins eru og hversu færir þeir eru um að takast ólík verkefni á hendur.

Höfundur: Margrét Áskelsdóttir
sadsad