Berglind Dansfestival – 1. þáttur | [ Íd ] Íslenski dansflokkurinn

Fréttir

Berglind Dansfestival – 1. þáttur

Berglind Dansfestival – 1. þáttur

Berglind Festival er með dansflokknum á lokasprettinum fram að frumsýningu og veitir innsýn í æfingaferlið á sinn einstaka og skemmtilega hátt. Í  fyrsta “þætti” tók hún púlsinn á danshöfundinum Anton Lachky og kíkti á æfingar á Stóra sviði Borgarleikhússins. Hér segir Lachky aðeins frá því um hvað verkið er en Hin lánsömu verður frumsýnt 27. apríl á Stóra sviði Borgarleikhússins.

 

sadsad