BLÆÐI með 3 Grímur | [ Íd ] Íslenski dansflokkurinn

Fréttir

BLÆÐI með 3 Grímur

BLÆÐI með 3 Grímur

þrjár grímurSýning Íslenska dansflokksins BLÆÐI: obsidian pieces hlaut þrjú Grímuverðlaun þann 16. maí síðastliðinn. Ben Frost var verðlaunaður fyrir tónlist sína í Black Marrow, Damien Jalet var valinn danshöfundur ársins fyrir Les Médusées og Þyri Huld Árnadóttir var valin dansari ársins.

Við erum í skýjunum með þau viðbrögð sem þessi sýning okkar hefur fengið og höfum við því ákveðið að vera með tvær aukasýningar, 30. ágúst og 6. september.

Vinafélag Íd

Vilt þú taka þátt í því að styðja við bakið á framþróun íslenskrar dansmenningar?

Íslenski dansflokkurinn hefur sett á legg vinafélag fyrir alla þá sem  láta sig starfsemi dansflokksins varða.
Félagið mun standa fyrir opnum æfingum, kynningum á verkum, umræðum eftir sýningar og árlegum kynningarkokteil.
Allir geta orðið meðlimir í Vinafélaginu og hægt er að skrá sig með því að senda póst á vinafelag@id.is.

Árgjald Vinafélagsins er 3.500 kr.

sadsad