Frumsýningardagur: 12. maí
Danshöfundar: Alexander Roberts & Ásrún Magnúsdóttir
Dansinn á ekki að snúast um afburðartækni eða ómælda hæfileika hvers og eins heldur um upplifunina á því að dansa alla þessa dansa saman.
Glæný danssýning eftir Alexander Roberts og Ásrúnu Magnúsdóttur
Kaupa miða
Danshöfundur Inga Maren Rúnarsdóttir
Oftast er hún löng, stundum er hún styttri. Við förum okkar eigin leið, hvert og eitt okkar, í okkar eigin vegferð, eigum okkar eigin ævi.
Nýtt verk eftir danshöfundinn Ingu Maren Rúnarsdóttur.
Danshöfundar Elina Pirinen
Fjörug og hrífandi tjáningarveisla.
Nýtt verk eftir finnska danshöfundinn Elina Pirinen.
Frumsýningardagur: 9. júní
Danshöfundur: Erna Ómarsdóttir & Damien Jalet
Black Marrow er nútíma helgiathöfn út frá hinu forna sambandi mannsins við náttúruna.
Kaupa miða
Danshöfundar Erna Ómarsdóttir og Anna Þorvaldsdóttir
AIŌN sló í gegn í Gautaborg.
Núna á Íslandi með Sinfóníuhljómsveit Íslands.
Frumsýningardagur: TBC
Danshöfundar: Erna Ómarsdóttir og Halla Ólafsdóttir
Klassísk saga Shakespeares við sígilda tónlist Sergei Prokofiev.
Sýnt á Listahátíð í Reykjavík.
Kaupa miða