Sýningarárið 2020-2021 | [ Íd ] Íslenski dansflokkurinn

Sýningarárið 2020-2021

BLACK MARROW

Frumsýningardagur: 9. júní
Danshöfundur: Erna Ómarsdóttir & Damien Jalet

Black Marrow er nútíma helgiathöfn út frá hinu forna sambandi mannsins við náttúruna.

Kaupa miða

DAGDRAUMAR

Frumsýningardagur: 15. maí - 16. maí - 22. maí - 29. maí
Danshöfundur: Inga Maren Rúnarsdóttir

Dansverk fyrir börn.

Kaupa miða

BALL

Frumsýningardagur: 12. maí
Danshöfundar: Alexander Roberts & Ásrún Magnúsdóttir

Dansinn á ekki að snúast um afburðartækni eða ómælda hæfileika hvers og eins heldur um upplifunina á því að dansa alla þessa dansa saman.

Glæný danssýning eftir Alexander Roberts og Ásrúnu Magnúsdóttur

Kaupa miða

ÆVI

Danshöfundur Inga Maren Rúnarsdóttir

Oftast er hún löng, stundum er hún styttri. Við förum okkar eigin leið, hvert og eitt okkar, í okkar eigin vegferð, eigum okkar eigin ævi.

Nýtt verk eftir danshöfundinn Ingu Maren Rúnarsdóttur.

RHYTHM OF POISON

Danshöfundar Elina Pirinen

Fjörug og hrífandi tjáningarveisla.

Nýtt verk eftir finnska danshöfundinn Elina Pirinen.

AIŌN

Danshöfundar Erna Ómarsdóttir og Anna Þorvaldsdóttir

AIŌN sló í gegn í Gautaborg.

Núna á Íslandi með Sinfóníuhljómsveit Íslands.

RÓMEÓ <3 JÚLÍA

Frumsýningardagur: TBC
Danshöfundar: Erna Ómarsdóttir og Halla Ólafsdóttir

Klassísk saga Shakespeares við sígilda tónlist Sergei Prokofiev.

Sýnt á Listahátíð í Reykjavík.

Kaupa miða

Vinafélag Íd

Vilt þú taka þátt í því að styðja við bakið á framþróun íslenskrar dansmenningar?

Íslenski dansflokkurinn hefur sett á legg vinafélag fyrir alla þá sem  láta sig starfsemi dansflokksins varða.
Félagið mun standa fyrir opnum æfingum, kynningum á verkum, umræðum eftir sýningar og árlegum kynningarkokteil.
Allir geta orðið meðlimir í Vinafélaginu og hægt er að skrá sig með því að senda póst á vinafelag@id.is.

Árgjald Vinafélagsins er 3.500 kr.

sadsad