Sýningarárið 2021-2022 | [ Íd ] Íslenski dansflokkurinn

Sýningarárið 2021-2022

HVÍLA SPRUNGUR

Frumsýningardagur: Febrúar 17th, 18th & 19th, 2021
Danshöfundar: Inga Maren
Danshöfundur: Inga Maren

Hendurnar fálma í þokunni. Það birtir til. Sárin eru sýnileg, þau ytri og þau innri. Rispur á sál, skarð í hjarta. Þar hvíla sprungur sem fennt hefur yfir. Tíminn líður og drífan fellur, felur sprungur sem hvíla.

Kaupa miða

DUELS

Frumsýningardagur: 2022
Danshöfundar: Damien Jalet & Erna Ómarsdóttir

Ferðalag um Vigeland safnið í Osló þar sem dansarar nýta goðsagnakennda eiginleika myndastytta Gustavs Vigelands til að lýsa innri baráttu mannsins við náttúruna, tækni, kyn, ást, trú og dauða. 

Kaupa miða

AIŌN

Danshöfundar Erna Ómarsdóttir og Anna Þorvaldsdóttir

AIŌN sló í gegn í Gautaborg.

Núna á Íslandi með Sinfóníuhljómsveit Íslands.

BALL

Frumsýningardagur: 6. maí, 13. maí
Danshöfundar: Alexander Roberts & Ásrún Magnúsdóttir

Dansinn á ekki að snúast um afburðartækni eða ómælda hæfileika hvers og eins heldur um upplifunina á því að dansa alla þessa dansa saman.

Glæný danssýning eftir Alexander Roberts og Ásrúnu Magnúsdóttur

Kaupa miða

BLACK MARROW

Frumsýningardagur: 2. febrúar
Danshöfundur: Erna Ómarsdóttir & Damien Jalet

Black Marrow er nútíma helgiathöfn út frá hinu forna sambandi mannsins við náttúruna.

Kaupa miða

DAGDRAUMAR

Frumsýningardagur: Næsta sýning: 9. janúar!
Danshöfundur: Inga Maren Rúnarsdóttir

Dansverk fyrir börn.

Kaupa miða

RHYTHM OF POISON

Danshöfundar Elina Pirinen

Fjörug og hrífandi tjáningarveisla.

Nýtt verk eftir finnska danshöfundinn Elina Pirinen.

ROOM 4.1 LIVE

Danshöfundur: Kristján Ingimarsson

Ótrúleg leikhúsupplifun

Verk eftir Kristján Ingimarsson

RÓMEÓ❤️ JÚLÍA

Frumsýningardagur: 24. mars
Danshöfundar: Erna Ómarsdóttir og Halla Ólafsdóttir

Klassísk saga Shakespeares við sígilda tónlist Sergei Prokofiev.

Kaupa miða

No Tomorrow

Danshöfundur Ragnar Kjartansson og Margrét Bjarnadóttir
Danshöfundar Ragnar Kjartansson og Margrét Bjarnadóttir

Ballett fyrir átta dansara og átta gítara.

Vinafélag Íd

Vilt þú taka þátt í því að styðja við bakið á framþróun íslenskrar dansmenningar?

Íslenski dansflokkurinn hefur sett á legg vinafélag fyrir alla þá sem  láta sig starfsemi dansflokksins varða.
Félagið mun standa fyrir opnum æfingum, kynningum á verkum, umræðum eftir sýningar og árlegum kynningarkokteil.
Allir geta orðið meðlimir í Vinafélaginu og hægt er að skrá sig með því að senda póst á vinafelag@id.is.

Árgjald Vinafélagsins er 3.500 kr.

ÍD Á FERÐ OG FLUGI 2022

JAN Freiburg, GERMANY // ORPHEUS & EURYDICE @ Theater Freiburg
JAN Hamburg, GERMANY // ORPHEUS & EURYDICE @ Kampnagel
JAN Oslo, NORWAY // DUELS @ Vigeland Museet
FEB Bærum, NORWAY // DAGDRAUMAR @ Bærum Kulturhus
FEB Freiburg, GERMANY // ORPHEUS & EURYDICE @ Theater Freiburg
MAR Moscow, RUSSIA // NO TOMORROW GES-2
MAR Freiburg, GERMANY // ORPHEUS & EURYDICE @ Theater Freiburg
APR Bærum, NORWAY // RÓMEÓ <3 JÚLÍA Barum Kulturhus
APR Sandnes, NORWAY // RÓMEO <3 JULIA @ Sandnes Kulturhus
MAY Bilbao, SPAIN // RÓMEÓ <3 JÚLÍA @ Teatro Arriaga
MAY Hannover, GERMANY // NO TOMORROW @ KunstFestSpiele
JUN Harstad, NORWAY // AIŌN @ Arctic Arts Festival

sadsad