Sýningarárið 2022-2023 | [ Íd ] Íslenski dansflokkurinn

Sýningarárið 2022-2023

Íslenski dansflokkurinn 50 ára

Íslenski dansflokkurinn 50 ára Íslenski dansflokkurinn fagnar 50 ára afmæli á árinu. Laugardaginn 29. apríl […]

THE SIMPLE ACT OF LETTING GO

THE SIMPLE ACT OF LETTING GO Dansverk byggt á grundvallarhreyfingum.  Íslenski dansflokkurinn kynnir: The Simple […]

BALL

Frumsýningardagur: 1. apríl síðasta sýning!
Danshöfundar: Alexander Roberts & Ásrún Magnúsdóttir

Dansinn á ekki að snúast um afburðartækni eða ómælda hæfileika hvers og eins heldur um upplifunina á því að dansa alla þessa dansa saman.

Glæný danssýning eftir Alexander Roberts og Ásrúnu Magnúsdóttur

Kaupa miða

HRINGRÁS

Danshöfundur Þyri Huld Árnadóttir

Dansverk til heiðurs kvenlíkamans

BLACK MARROW

Frumsýningardagur: sýningum lokið
Danshöfundar: Erna Ómarsdóttir & Damien Jalet

Black Marrow er nútíma helgiathöfn út frá hinu forna sambandi mannsins við náttúruna.

Kaupa miða

GEIGENGEIST

Frumsýningardagur: sýningum lokið
Danshöfundar: Geigen (Gígja Jónsdóttir & Pétur Eggertsson)

Geimræn fiðluveröld

Kaupa miða

DAGDRAUMAR

Frumsýningardagur: sýningum lokið
Danshöfundur: Inga Maren Rúnarsdóttir

Dansverk fyrir börn.

Kaupa miða

Vinafélag Íd

Vilt þú taka þátt í því að styðja við bakið á framþróun íslenskrar dansmenningar?

Íslenski dansflokkurinn hefur sett á legg vinafélag fyrir alla þá sem  láta sig starfsemi dansflokksins varða.
Félagið mun standa fyrir opnum æfingum, kynningum á verkum, umræðum eftir sýningar og árlegum kynningarkokteil.
Allir geta orðið meðlimir í Vinafélaginu og hægt er að skrá sig með því að senda póst á vinafelag@id.is.

Árgjald Vinafélagsins er 3.500 kr.

sadsad