Danshöfundur Inga Maren Rúnarsdóttir
Oftast er hún löng, stundum er hún styttri. Við förum okkar eigin leið, hvert og eitt okkar, í okkar eigin vegferð, eigum okkar eigin ævi.
Nýtt verk eftir danshöfundinn Ingu Maren Rúnarsdóttur.
Danshöfundar Elina Pirinen
Fjörug og hrífandi tjáningarveisla.
Nýtt verk eftir finnska danshöfundinn Elina Pirinen.
Danshöfundar Erna Ómarsdóttir og Anna Þorvaldsdóttir
AIŌN sló í gegn í Gautaborg.
Núna á Íslandi með Sinfóníuhljómsveit Íslands.
Danshöfundur Katrín Gunnarsdóttir
ÞEL er líkamlegt landslag.
ÞEL er nýtt verk eftir þrefaldan Grímuverðlaunahafa.
Danshöfundar Hannes Þór Egilsson, Halla Þórðardóttir og Saga Sigurðardóttir
Samstarfsverkefni Íslenska dansflokksins og Listasafns Reykjavíkur - ÓKEYPIS AÐGANGUR
Danshöfundar Ásrún Magnúsdóttir og Alexander Roberts
Íd á Barnamenningarhátíð - ókeypis danssýning í Kringlunni
Danshöfundur Pieter Ampe í samstarfi við dansara Íd
Það er fallegt að syngja spurningarnar sem við stöndum frammi fyrir, dansa þær.
Danshöfundar Erna Ómarsdóttir og Valdimar Jóhannsson
Lokakafli í fjórleik þar sem myrkrið og berskjaldaður líkaminn er hafður að leiðarljósi við tónlist Sigur Rósar
Danshöfundur Steinunn Ketilsdóttir
Hvernig verður dans verk? Hvers megum við vænta?
Danshöfundar Hannes Þór Egilsson og Þyri Huld Árnadóttir
★★★★
"Þessi sýning var allsherjar húllumhæ, fjör og kraftur.." - SGM/Fréttablaðið
SÝNINGUM LOKIÐ
Danshöfundar Erna Ómarsdóttir og Valdimar Jóhannsson
Íslenski dansflokkurinn og Sigur Rós á Listahátíð í Reykjavík
Danshöfundar Erna Ómarsdóttir, Valdimar Jóhannsson, Matthew Barney, Gabríelu Friðriksdóttur, Ragnar Kjartansson, Margréti Bjarnadóttur og Bryce Dessner í samvinnu við dansara Íd
Metnaðarfull hátíð þar sem dans, myndlist, tónlist og leikur mynda heildstæða veröld.
Danshöfundur Anton Lachky
Kraftmikið og kómískt dansverk fyrir alla fjölskylduna.
Danshöfundar Valdimar Jóhannsson, Erna Ómarsdóttir og Pierre-Alain Giraud í samstarfi við dansara Íd
Líkaminn sem fallegt landslag - sérkennilegt og framandi.
Danshöfundar Erna Ómarsdóttir og Valdimar Jóhannsson
Við vetrarsólstöður þegar nóttin er sem lengst og þögnin er ærandi, brýst í gegn há og magnþrungin rödd Íslenska dansflokksins við nýja tónlist Sigur Rósar.
Danshöfundar Erna Ómarsdóttir, Valdimar Jóhannsson and Matthew Barney
Hér er venjulegt, vinnandi fólk í mynd; fylgjendur fornra helgisiða sem snúið er á hvolf.
Danshöfundar Ragnar Kjartansson og Margrét Bjarnadóttir
Sýning ársins 2017 - aðeins sýnd einu sinni.
Danshöfundar Erna Ómarsdóttir og Valdimar Jóhannsson í samvinnu við dansara Íd
Vertu velkominn í musterið okkar.
Danshöfundar Gabríela Friðriksdóttir
Framtíðin speglar sig í fortíðinni, núið áralaus bátur á lygnu vatni.
Danshöfundar Erna Ómarsdóttir og Damien Jalet
Frumsýnt 19. maí 2015
★★★★★
"hélt áhorfandanum föngnum svo mjög að á tímabilum óttaðist maður að maður gleymdi að anda" - SGM Fréttablaðið