Mennta- og menningarmálaráðherra hefur skipað Ernu Ómarsdóttur listdansstjóra Íslenska dansflokksins frá 1. ágúst nk.
Það eru svo sannarlega spennandi tímar framundan hjá Íslenska dansflokknum undir stjórn þessarar stórkostlegu listakonu og manneskju.
Vertu velkomin til starfa!