F A R A N G U R | [ Íd ] Íslenski dansflokkurinn

Eldri Verk

F A R A N G U R

Frumsýnt 8. febrúar 2014 sem hluti af kvöldinu Þríleikur.Æfing hjá Íslenska dansflokknum

Danshöfundur: Valgerður Rúnarsdóttir í samvinnu við dansarana
Tónlist: Daníel Bjarnason, Friðrik Jónsson og Magnús Eiríksson
Ljósahönnun: Jóhann Bjarni Pálmason
Búningahönnun: Elísabet Alma Svendsen
Dansarar: Brian Gerke, Einar Nikkerud, Halla Þórðardóttir, Hjördís Lilja Örnólfsdóttir og Snædís Lilja Ingadóttir

Innblástur að F A R A N G R I er sóttur í minnið og stöðuga mótun þess, hvernig við erum stöðugt að safna í og vinna úr efni í hinu huglæga farangursými.

 

 

Vinafélag Íd

Vilt þú taka þátt í því að styðja við bakið á framþróun íslenskrar dansmenningar?

Íslenski dansflokkurinn hefur sett á legg vinafélag fyrir alla þá sem  láta sig starfsemi dansflokksins varða.
Félagið mun standa fyrir opnum æfingum, kynningum á verkum, umræðum eftir sýningar og árlegum kynningarkokteil.
Allir geta orðið meðlimir í Vinafélaginu og hægt er að skrá sig með því að senda póst á vinafelag@id.is.

Árgjald Vinafélagsins er 3.500 kr.

sadsad