Falin augnablik í náttúrunni: Fórnar viðburður | [ Íd ] Íslenski dansflokkurinn

Fréttir

Falin augnablik í náttúrunni: Fórnar viðburður

Falin augnablik í náttúrunni: Fórnar viðburður

Mynd 1 GFÍd kinkar kolli til Kjarvals föstudaginn 26. ágúst kl 16:00 á Listasafni Reykjavíkur – Kjarvalsstöðum.

ÓKEYPIS AÐGANGUR

Íslenski dansflokkurinn býður upp á röð viðburða sem munu þjóna sem undanfarar að FÓRN sem frumsýnt verður í mars 2017.

Fyrsti viðburðurinn mun eiga sér stað á Everybody’s Spectacular (Reykjavik International Performance Festival) föstudaginn 26. ágúst á Kjarvalsstöðum kl 16 sem hluti af viðburðaröð Listasafns Reykjavíkur sem nefnist Eilíf endurkoma: Kinkað kolli til Kjarvals.

Vinafélag Íd

Vilt þú taka þátt í því að styðja við bakið á framþróun íslenskrar dansmenningar?

Íslenski dansflokkurinn hefur sett á legg vinafélag fyrir alla þá sem  láta sig starfsemi dansflokksins varða.
Félagið mun standa fyrir opnum æfingum, kynningum á verkum, umræðum eftir sýningar og árlegum kynningarkokteil.
Allir geta orðið meðlimir í Vinafélaginu og hægt er að skrá sig með því að senda póst á vinafelag@id.is.

Árgjald Vinafélagsins er 3.500 kr.

sadsad