Fórn í London August 15, 2017 Íslenski dansflokkurinn er á ferð og flugi með stórsýninguna FÓRN. Núna næst verðum við í Southbank í London 18. og 19. ágúst.
Vinafélag Íd Vilt þú taka þátt í því að styðja við bakið á framþróun íslenskrar dansmenningar? Íslenski dansflokkurinn hefur sett á legg vinafélag fyrir alla þá sem láta sig starfsemi dansflokksins varða. Félagið mun standa fyrir opnum æfingum, kynningum á verkum, umræðum eftir sýningar og árlegum kynningarkokteil. Allir geta orðið meðlimir í Vinafélaginu og hægt er að skrá sig með því að senda póst á vinafelag@id.is. Árgjald Vinafélagsins er 3.500 kr.