Groβstadtsafari | [ Íd ] Íslenski dansflokkurinn

Eldri Verk

Groβstadtsafari

Frumsýnt 4. mars 2011

Eitt af þremur verkum á kvöldinu “Sinnum Þrír”

Danshöfundur: Jo Strömgren

Tónlist: The Young Gods

Ljósahönnum: Aðalsteinn Stefánsson

Búningar: Raven (Hrafnhildur Hólmgeirsdóttir)

Aðstoð við búninga: Bára Hólmgeirsdóttir

Hár og förðun: Ísak Freyr Helgason

Aðstoð við danshöfund: Maria Henriette Nygård , Gianluca Vincentini

Dansarar: Aðalheiður Halldórsdóttir, Ásgeir Helgi Magnússon, Cameron Corbett, Emilía Benedikta Gísladóttir, Guðmundur Elías Knudsen, Hannes Þór Egilsson, Hjördís Lilja Örnólfsdóttir, Katrín Ingvadóttir, Katrín Á. Johnson, Steve Lorenz.

Í Groβstadtsafari veltir höfundurinn fyrir sér þeirri streitu sem byggist upp í fjölmenni. Skortur á andrými er ókostur borgarlífsins sem veldur því að sumir einstaklingar springa og aðrir falla saman.

Upphaflega framleitt af Oslo Danse Ensemble

sadsad