Íd í Óperuhúsinu í Osló | [ Íd ] Íslenski dansflokkurinn

Fréttir

Íd í Óperuhúsinu í Osló

Íd í Óperuhúsinu í Osló

Þann 13. desember síðastliðinn sýndi Íslenski dansflokkurinn verkið Tímar eftir Helenu Jónsdóttur fyrir troðfullu húsi í Óperunni í Osló. Sýningin var hluti af dagskrá Ice Hot en Ice Hot er haldið annað hvert ár sem vettvangur fyrir dansflokka á Norðurlöndunum til að kynna sig og starfsemi sína fyrir umheiminum.

Hér er Hjördís dansari í einu af flottu æfingarýmunum í Óperuhúsinu í Osló.

sadsad