Íd í Óperuhúsinu í Osló | [ Íd ] Íslenski dansflokkurinn

Fréttir

Íd í Óperuhúsinu í Osló

Íd í Óperuhúsinu í Osló

Þann 13. desember síðastliðinn sýndi Íslenski dansflokkurinn verkið Tímar eftir Helenu Jónsdóttur fyrir troðfullu húsi í Óperunni í Osló. Sýningin var hluti af dagskrá Ice Hot en Ice Hot er haldið annað hvert ár sem vettvangur fyrir dansflokka á Norðurlöndunum til að kynna sig og starfsemi sína fyrir umheiminum.

Hér er Hjördís dansari í einu af flottu æfingarýmunum í Óperuhúsinu í Osló.

Vinafélag Íd

Vilt þú taka þátt í því að styðja við bakið á framþróun íslenskrar dansmenningar?

Íslenski dansflokkurinn hefur sett á legg vinafélag fyrir alla þá sem  láta sig starfsemi dansflokksins varða.
Félagið mun standa fyrir opnum æfingum, kynningum á verkum, umræðum eftir sýningar og árlegum kynningarkokteil.
Allir geta orðið meðlimir í Vinafélaginu og hægt er að skrá sig með því að senda póst á vinafelag@id.is.

Árgjald Vinafélagsins er 3.500 kr.

sadsad