Íslenski dansflokkurinn og Klettaskóli | [ Íd ] Íslenski dansflokkurinn

Fréttir

Íslenski dansflokkurinn og Klettaskóli

Íslenski dansflokkurinn og Klettaskóli

Íslenski dansflokkurinn hefur síðustu misseri verið að æfa verk eftir Ásrúnu Magnúsdóttur danshöfund sem ber heitið Stjörnustríð 2. Þetta er samstarfsverkefni með Klettaskóla þar sem dansarar Íd dönsuðu með dönsurum Klettaskóla.

Verkið var opnunaratriði Barnamenningahátíðar og var flutt í Eldborgarsal Hörpunnar við mikinn fögnuð 1.800 fjögurra bekkinga.

Yndisleg upplifun í alla staði!

Hér getur þú séð verkið í heild sinni

Vinafélag Íd

Vilt þú taka þátt í því að styðja við bakið á framþróun íslenskrar dansmenningar?

Íslenski dansflokkurinn hefur sett á legg vinafélag fyrir alla þá sem  láta sig starfsemi dansflokksins varða.
Félagið mun standa fyrir opnum æfingum, kynningum á verkum, umræðum eftir sýningar og árlegum kynningarkokteil.
Allir geta orðið meðlimir í Vinafélaginu og hægt er að skrá sig með því að senda póst á vinafelag@id.is.

Árgjald Vinafélagsins er 3.500 kr.

sadsad