Íslenski dansflokkurinn hefur síðustu misseri verið að æfa verk eftir Ásrúnu Magnúsdóttur danshöfund sem ber heitið Stjörnustríð 2. Þetta er samstarfsverkefni með Klettaskóla þar sem dansarar Íd dönsuðu með dönsurum Klettaskóla.
Verkið var opnunaratriði Barnamenningahátíðar og var flutt í Eldborgarsal Hörpunnar við mikinn fögnuð 1.800 fjögurra bekkinga.
Yndisleg upplifun í alla staði!
Hér getur þú séð verkið í heild sinni