Elín Signý W. Ragnarsdóttir | [ Íd ] Íslenski dansflokkurinn

Elín Signý W. Ragnarsdóttir

Þjóðerni

Íslensk

Menntun

B.A. frá Listaháskóla Íslands, Copenhagen Contemporary Dance School og Listdansskóli Íslands

Reynsla

BLÆÐI: obsidian pieces var fyrsta verkefni Elínar með Íslenska dansflokknum. Eftir að hún kláraði LHÍ vorið 2013 hefur Elín m.a. dansað í verkum eftir Ernu Ómarsdóttur, Damien Jalet, Unni Elísabetu Gunnarsdóttur, Steinunni Ketilsdóttur, Sveinbjörgu Þórhalls og Sögu Sigurðar. Hún samdi og dansaði í verkinu Ironsuet sem sýnt var á Reykjavík Dance Festival 2013 og fyrir frammistöðu sína var hún tilnefnd til Grímunnar sem Dansari ársins 2013 og Sproti ársins 2013.

Dansarar

Ásgeir Helgi Magnússon
Charmene Pang
Elín Signý W. Ragnarsdóttir
Erna Gunnarsdóttir
Félix Urbina Alejandre
Halla Þórðardóttir
Inga Maren Rúnarsdóttir
Shota Inoue
Sigurður Andrean Sigurgeirsson
Una Björg Bjarnadóttir