
Þjóðerni
Íslensk
Menntun
Listdansskóli Íslands og Konunglegi Sænski Ballettskólinn
Reynsla
Emilía byrjaði á nemendasamning hjá Íslenska Dansflokknum árið 2004 og fékk svo fastann samning árið eftir. Hún dansaði með flokknum til ársins 2012 og allan tímann undir stjórn Katrínar Hall.
Frá 2012-2016 dansaði hún með Compañía Nacional de Danza, (Spáni) undir strjórn José Carlos Martínez. Frá 2014 sem sólódansari.
2016-2019 með GöteborgsOperans Danskompani undir stjórn Katrínar Hall.
Emilía hefur unnið með og dansað verk eftir danshöfunda á borð við Mats Ek, Ohad Naharin, Johan Inger, Alexander Ekman, Jirí Kylián, Hofesh Shechter, Sharon Eyal, Sidi Larbi Cherkaoui, Damien Jalet, Marcos Morau( La Veronal), Rui Horta, Rami Be’er, Jo Strømgren, Ivan Perez and many others.
Verðlaun
Gríman, Dansari ársins árið 2008.
Tilnefnd sem dansari ársins 2010 og 2021.