Emilía Benedikta Gísladóttir | [ Íd ] Íslenski dansflokkurinn

Emilía Benedikta Gísladóttir

Þjóðerni

Íslensk

Menntun

Listdansskóli Íslands og Konunglegi Sænski Ballettskólinn

Reynsla
Emilía byrjaði á nemendasamning hjá Íslenska Dansflokknum árið 2004 og fékk svo fastann samning árið eftir. Hún dansaði með flokknum til ársins 2012 og allan tímann undir stjórn Katrínar Hall.
Frá 2012-2016  dansaði hún með Compañía  Nacional de Danza, (Spáni) undir strjórn José Carlos Martínez. Frá 2014 sem sólódansari. 
2016-2019 með GöteborgsOperans Danskompani undir stjórn Katrínar Hall. 
Emilía hefur unnið með og dansað verk eftir danshöfunda á borð við Mats Ek, Ohad Naharin, Johan Inger, Alexander Ekman, Jirí Kylián, Hofesh Shechter, Sharon Eyal, Sidi Larbi Cherkaoui, Damien Jalet, Marcos Morau( La Veronal), Rui Horta, Rami Be’er, Jo Strømgren, Ivan Perez and many others. 
Verðlaun
Gríman, Dansari ársins árið 2008.
Tilnefnd sem dansari ársins 2010 og 2021.

Dansarar

Ásgeir Helgi Magnússon
Charmene Pang
Elín Signý W. Ragnarsdóttir
Emilía Benedikta Gísladóttir
Erna Gunnarsdóttir
Félix Urbina Alejandre
Halla Þórðardóttir
Inga Maren Rúnarsdóttir
Saga Sigurðardóttir
Shota Inoue
Sigurður Andrean Sigurgeirsson
Una Björg Bjarnadóttir
Védís Kjartansdóttir
Þyri Huld Árnadóttir

Vinafélag Íd

Vilt þú taka þátt í því að styðja við bakið á framþróun íslenskrar dansmenningar?

Íslenski dansflokkurinn hefur sett á legg vinafélag fyrir alla þá sem  láta sig starfsemi dansflokksins varða.
Félagið mun standa fyrir opnum æfingum, kynningum á verkum, umræðum eftir sýningar og árlegum kynningarkokteil.
Allir geta orðið meðlimir í Vinafélaginu og hægt er að skrá sig með því að senda póst á vinafelag@id.is.

Árgjald Vinafélagsins er 3.500 kr.

sadsad