Félix Urbina Alejandre | [ Íd ] Íslenski dansflokkurinn

Félix Urbina Alejandre

Þjóðerni

Mexíkó

Menntun

SEAD (Salzburg Experimental Academy of Dance)

Reynsla

Félix hóf sviðslistanám sitt í CEDART Diego Rivera í Mexíkóborg og síðar við dansdeild Háskólans í Veracruz. Hann hefur starfað með fjölda danshöfunda, þ.á.m. Aladino R. Blanca, Eduardo Torroja/ Ultima Vez, Milla Koistinen, Manuel Ronda, Rakesh Sukesh, Francisco Cordova, Cecilia Bengolea, Lali Ayguadé, Mala Kline, Jarkko Mandelin og  Jan Lawer.

Hann gekk til liðs við Íd haustið 2018 og voru Verk nr. 1 eftir Steinunni Ketilsdóttur og Pottþétt myrkur eftir Ernu Ómarsdóttur og Valdimar Jóhannsson fyrstu sýningar hans með Íd.

Verðlaun

Árið 2012 hlaut hann verðlaun sem besti danshöfundur á ENEDAC (National Encounter for Contemporary Dance Students) í Mexíkó.

Dansarar

Ásgeir Helgi Magnússon
Charmene Pang
Elín Signý W. Ragnarsdóttir
Emilía Benedikta Gísladóttir
Erna Gunnarsdóttir
Félix Urbina Alejandre
Halla Þórðardóttir
Inga Maren Rúnarsdóttir
Saga Sigurðardóttir
Shota Inoue
Sigurður Andrean Sigurgeirsson
Una Björg Bjarnadóttir
Védís Kjartansdóttir
Þyri Huld Árnadóttir

Vinafélag Íd

Vilt þú taka þátt í því að styðja við bakið á framþróun íslenskrar dansmenningar?

Íslenski dansflokkurinn hefur sett á legg vinafélag fyrir alla þá sem  láta sig starfsemi dansflokksins varða.
Félagið mun standa fyrir opnum æfingum, kynningum á verkum, umræðum eftir sýningar og árlegum kynningarkokteil.
Allir geta orðið meðlimir í Vinafélaginu og hægt er að skrá sig með því að senda póst á vinafelag@id.is.

Árgjald Vinafélagsins er 3.500 kr.

sadsad