Shota Inoue | [ Íd ] Íslenski dansflokkurinn

Shota Inoue

Þjóðerni

Japan

Menntun

Homura Tomoi ballettskóli í Japan og Princess Academy of Dance í Monaco

Reynsla

Shota hóf sinn atvinnuferil sem dansari hjá Þjóðarballetinum og óperunni í Bordeaux (2007) og dansaði svo með Leipzig balletinum í Þýskalandi (2008-2012), dansflokki Theater Regensburg í Þýskalandi (2012-2014), dansflokki Luzerne Theater í Sviss (2015-2017) og með Ballettflokki Króata í Rijeka (2018).

Shota hefur unnið með fjölda danshöfunda þ.á.m. Idan Sharabi, Marco Goecke, Yuki Mori, Fernando Melo, Shumpei Nemoto, Jo Strømgren, Meryl Tankard, Stephan Thoss og Georg Reichl.

Um hvað syngjum við eftir Pieter Ampe er fyrsta sýning hans með Íd.

Verðlaun

Shota hlaut verðlaunin “Dansari Ársins” á Grímunni 2020.

Dansarar

Ásgeir Helgi Magnússon
Charmene Pang
Elín Signý W. Ragnarsdóttir
Emilía Benedikta Gísladóttir
Erna Gunnarsdóttir
Félix Urbina Alejandre
Halla Þórðardóttir
Inga Maren Rúnarsdóttir
Saga Sigurðardóttir
Shota Inoue
Sigurður Andrean Sigurgeirsson
Una Björg Bjarnadóttir
Védís Kjartansdóttir
Þyri Huld Árnadóttir

Vinafélag Íd

Vilt þú taka þátt í því að styðja við bakið á framþróun íslenskrar dansmenningar?

Íslenski dansflokkurinn hefur sett á legg vinafélag fyrir alla þá sem  láta sig starfsemi dansflokksins varða.
Félagið mun standa fyrir opnum æfingum, kynningum á verkum, umræðum eftir sýningar og árlegum kynningarkokteil.
Allir geta orðið meðlimir í Vinafélaginu og hægt er að skrá sig með því að senda póst á vinafelag@id.is.

Árgjald Vinafélagsins er 3.500 kr.

sadsad