
Þjóðerni
Japan
Menntun
Homura Tomoi ballettskóli í Japan og Princess Academy of Dance í Monaco
Reynsla
Shota hóf sinn atvinnuferil sem dansari hjá Þjóðarballetinum og óperunni í Bordeaux (2007) og dansaði svo með Leipzig balletinum í Þýskalandi (2008-2012), dansflokki Theater Regensburg í Þýskalandi (2012-2014), dansflokki Luzerne Theater í Sviss (2015-2017) og með Ballettflokki Króata í Rijeka (2018).
Shota hefur unnið með fjölda danshöfunda þ.á.m. Idan Sharabi, Marco Goecke, Yuki Mori, Fernando Melo, Shumpei Nemoto, Jo Strømgren, Meryl Tankard, Stephan Thoss og Georg Reichl.
Um hvað syngjum við eftir Pieter Ampe er fyrsta sýning hans með Íd.
Verðlaun
Shota hlaut verðlaunin “Dansari Ársins” á Grímunni 2020.