Einar Hrafn Stefánsson | [ Íd ] Íslenski dansflokkurinn

Einar Hrafn Stefánsson

Markaðsstjóri

Einar Hrafn Stefánsson tók við stöðu markaðsstjóra Íslenska dansflokksins í janúar 2020.

Einar hefur lokið B.S. prófi í viðskiptafræði frá Háskóla Íslands ásamt gráðu í hljóðtækni frá SAE Amsterdam. Einar starfaði sem markaðsfulltrúi og viðburðastjóri í Ölgerð Egill Skallagrímssonar frá 2017.

Einar er tónlistamaður í hljómsveitinni Vök sem fékk verðlaun fyrir “plötu ársins í raftónlist” á Íslensku tónlistarverðlaunum 2017. Einnig er hann einn af stofnendum gjörninga-sveitarinnar Hatari sem hefur gert víðreist og vakið heimsathygli fyrir frumlega framkomu, tónlist og pólitískan boðskap. 

Haustið 2019 fékk Einar viðurkenningu frá JCI Ísland fyrir framlag sitt til menningarstarfsemi sem einn af ‘framúrskarandi ungum Íslendingum’.

Netfang: einar.h.stefansson@id.is

Starfsfólk

Erna Ómarsdóttir
Skúli Malmquist
Kata Ingva
Einar Hrafn Stefánsson
Baldvin Þór Magnússon

Vinafélag Íd

Vilt þú taka þátt í því að styðja við bakið á framþróun íslenskrar dansmenningar?

Íslenski dansflokkurinn hefur sett á legg vinafélag fyrir alla þá sem  láta sig starfsemi dansflokksins varða.
Félagið mun standa fyrir opnum æfingum, kynningum á verkum, umræðum eftir sýningar og árlegum kynningarkokteil.
Allir geta orðið meðlimir í Vinafélaginu og hægt er að skrá sig með því að senda póst á vinafelag@id.is.

Árgjald Vinafélagsins er 3.500 kr.

sadsad