Skúli Malmquist | [ Íd ] Íslenski dansflokkurinn

Skúli Malmquist

Framkvæmdastjóri

Skúli Malmquist tók við stöðu framkvæmdastjóra Íslenska dansflokksins í september 2021.

Skúli nam alþjóðaviðskipti og stjórnun frá London European Business School og hefur lokið MBA-prófi frá Háskólanum í Reykjavík.

Skúli var einn af stofnendum Zik Zak Kvikmynda og var framkvæmdastjóri fyrirtækisins frá árunum 1999 til 2018 og þróaði og framleiddi yfir 20 kvikmyndir á þeim tíma.

Netfang: skuli.fr.malmquist@id.is

Starfsfólk

Erna Ómarsdóttir
Skúli Malmquist
Kata Ingva
Einar Hrafn Stefánsson
Baldvin Þór Magnússon

Vinafélag Íd

Vilt þú taka þátt í því að styðja við bakið á framþróun íslenskrar dansmenningar?

Íslenski dansflokkurinn hefur sett á legg vinafélag fyrir alla þá sem  láta sig starfsemi dansflokksins varða.
Félagið mun standa fyrir opnum æfingum, kynningum á verkum, umræðum eftir sýningar og árlegum kynningarkokteil.
Allir geta orðið meðlimir í Vinafélaginu og hægt er að skrá sig með því að senda póst á vinafelag@id.is.

Árgjald Vinafélagsins er 3.500 kr.

sadsad